Sport

Flúði á traktors-dekki frá Kúbu en drekkur nú tequila í einkaþotu

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Feðgarnir í einkaþotunni.
Feðgarnir í einkaþotunni.

Fyrsti upphitunarþátturinn fyrir UFC 244 er kominn út en þar er byrjað að telja niður fyrir bardaga Jorge Masivdal og Nate Diaz.

Báðir eru þeir aldir upp við mikla fátækt og þurftu að slást til þess að lifa af í hættulegum hverfum í æsku.

Faðir Masvidal flúði frá Kúbu til Bandaríkjanna. Það gerði hann á traktors-dekki og á einhvern ótrúlegan hátt komst hann þannig yfir Bandaríkjanna.

Á leiðinni í þennan bardaga var ekki ferðast á neinu traktors-dekki heldur í einkaþotu. Þar gat pabbinn drukkið tequila með syni sínum. Lífið hefur breyst mikið á þeim bænum.

Sjá má þáttinn hér að neðan.


MMA

Tengdar fréttir

Bardagi Diaz og Masvidal er í uppnámi

Nate Diaz setti á Twitter í gær að hann myndi ekki berjast gegn Jorge Masvidal í New York þann 2. nóvember þar sem lyfjapróf hjá honum hafi komið óeðlilega út.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.