Fótbolti

Svona var blaðamannafundur Hamren og Gylfa

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Erik Hamrén situr fyrir svörum.
Erik Hamrén situr fyrir svörum. vísir/vilhelm
Vísir var með beina sjónvarpsútsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi íslenska landsliðsins í knattspyrnu fyrir leik þess gegn Frakklandi í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli.Leikurinn fer fram annað kvöld en á fundinum sátu þeir Erik Hamren þjálfari og Gylfi Þór Sigurðsson fyrir svörum en Gylfi er fyrirliði í fjarveru Arons Einars Gunnarssonar sem á við meiðsli að stríða.Fundinn má sjá í spilaranum fyrir neðan og textalýsinguna neðst í fréttinni.

Tengd skjöl


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.