Fótbolti

Fylgst með á bak­við tjöldin í sigri Hjartar og fé­laga í slagnum um Kaup­mannar­höfn | Mynd­band

Anton Ingi Leifsson skrifar
Hjörtur í baráttunni við Nicklas Bendtner.
Hjörtur í baráttunni við Nicklas Bendtner. vísir/getty
Hjörtur Hermansson og félagar í Bröndby unnu FCK á dögunum er liðin mættust í fyrsta Kaupmannahafnarslag tímabilsins í Danmörku.Það er yfirleitt mikið undir þegar þessi lið mætast og bæði mikil barátta inni á vellinum sem og utan hans.Hjörtur spilaði allan leikinn í þriggja manna vörn Bröndby sem vann 3-1 sigur í leiknum eftir að hafa komist í 2-0.Bröndby ákvað að skyggnast á bakvið tjöldin; fyrir leikinn, í hálfleik og eftir leikinn en afraksturinn má sjá í nítján mínútna myndbandi hér að neðan.Afar skemmtilegt myndband hjá þeim gulklæddu í dönsku höfuðborginni.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.