Íslenski boltinn

Atli Sveinn: Aðdragandinn var þannig séð ekki langur

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar

„Aðdragandinn var þannig séð ekki langur, kannski tvær vikur ef allt er talið en þetta fannst mér vera frábært tækifæri fyri rmig sem ég vildi alls ekki sleppa,“ sagði Atli Sveinn Þórarinsson er hann tók við stjórnartaumunum hjá Pepsi Max deildarliði Fylkis í dag.

Ríkharð Óskar Guðnason ræddi við hann í Sportpakkanum fyrr í kvöld og sjá má viðtalið við Atla Svein hér að ofan.


Tengdar fréttirAthugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.