Aðeins einn skorað fleiri mörk en Gylfi Þór utan teigs Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. október 2019 08:00 Gylfi og Eriksen eigast við á vellinum sem og á tölfræði töflunniV Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Gylfi Þór lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þann 15. janúar árið 2012. Þá kom hann inn af varamannabekknum í hálfleik er Swansea City lagði Arsenal 3-2 og lagði Gylfi upp sigurmark Swansea í leiknum. Það var svo 4. febrúar sama ár sem Gylfi skoraði fyrsta úrvalsdeildarmarkið sitt, þá í 2-1 sigri gegn West Bromwich Albion. Alls skoraði Gylfi 34 mörk fyrir Swansea City, þá skoraði hann átta mörk fyrir Tottenham Hotspur og sem stendur hefur hann skorað 18 mörk fyrir Everton. Danski landsliðsmaðurinn, og fyrrum samherji Gylfa hjá Tottenham Hotspur, Christian Eriksen er eini leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað fleiri mörk utan vítateigs síðan Gylfi lék sinn fyrsta leik í deildinni. Eriksen er þó ekki langt á undan en hann hefur skorað 22 mörk utan teigs á meðan Gylfi er með 21. 21 - Since making his Premier League debut in January 2012, only Christian Eriksen (22) has scored more goals from outside the box than Gylfi Sigurðsson (21). Sharpshooter. pic.twitter.com/N6j1luuuRD — OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2019 Enski boltinn Tengdar fréttir Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 60. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er Everton lagði West Ham United með tveimur mörkum gegn engu á Goodison Park. Af þessum 60 mörkum hafa 21 verið með skotum fyrir utan vítateig. Gylfi Þór lék sinn fyrsta leik í ensku úrvalsdeildinni þann 15. janúar árið 2012. Þá kom hann inn af varamannabekknum í hálfleik er Swansea City lagði Arsenal 3-2 og lagði Gylfi upp sigurmark Swansea í leiknum. Það var svo 4. febrúar sama ár sem Gylfi skoraði fyrsta úrvalsdeildarmarkið sitt, þá í 2-1 sigri gegn West Bromwich Albion. Alls skoraði Gylfi 34 mörk fyrir Swansea City, þá skoraði hann átta mörk fyrir Tottenham Hotspur og sem stendur hefur hann skorað 18 mörk fyrir Everton. Danski landsliðsmaðurinn, og fyrrum samherji Gylfa hjá Tottenham Hotspur, Christian Eriksen er eini leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar sem hefur skorað fleiri mörk utan vítateigs síðan Gylfi lék sinn fyrsta leik í deildinni. Eriksen er þó ekki langt á undan en hann hefur skorað 22 mörk utan teigs á meðan Gylfi er með 21. 21 - Since making his Premier League debut in January 2012, only Christian Eriksen (22) has scored more goals from outside the box than Gylfi Sigurðsson (21). Sharpshooter. pic.twitter.com/N6j1luuuRD — OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2019
Enski boltinn Tengdar fréttir Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00 Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15 Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30 Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Íslenski boltinn Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Enski boltinn Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Enski boltinn Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður Handbolti Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Enski boltinn Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Sport Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Enski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Sjá meira
Dásamar Gylfa Þór og segir hann verða vera í byrjunarliði Everton | Sjáðu eldræðu Sherwood Tim Sherwood, fyrrum þjálfari Gylfa Þórs Sigurðssonar, telur glapræði hjá Marco Silva að láta Íslendinginn knáa byrja á varamannabekknum. 19. október 2019 22:00
Gylfi Þór: Frábær frammistaða hjá strákunum Gylfi Þór Sigurðsson byrjaði á bekknum hjá Everton er liðið mætti West Ham United á Goodison Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Gylfi Þór nýtti hins vegar mínúturnar heldur betur vel en hann skoraði glæsilegt mark sem tryggði Everton 2-0 sigur. Eftir leik var íslenski landsliðsmaðurinn tekinn í viðtal á BT Sport. 19. október 2019 17:15
Gylfi skoraði í mikilvægum sigri Gylfi Þór Sigurðsson kom inn af varamannabekknum og skoraði seinna mark Everton í sigri á West Ham í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 19. október 2019 13:30