Þrettán ára Evrópumeistari setti nýtt met Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2019 15:30 Oleksii Sereda býr sig undir það að stökkva á HM. Getty/Maddie Meyer Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Oleksii Sereda er nefnilega aðeins 13 ára gamall og sjö mánaða en hann vann Evrópumeistaratitilinn af tíu metra pallinum á Evrópumótinu sem fór fram á heimavelli hans eða Kiev. „Litli stóri Sereda,“ var meðal fyrirsögnin hjá Rai á Ítalíu. Hann bætti gamla met Tom Daley um þrjá mánuði. Tom Daley var þrettán ára og tíu mánaða þegar hann varð Evrópumeistari 2008.Ukraine's 13-year-old diving sensation Oleksii Sereda has become the sport's youngest-ever European champion after winning 10m platform gold in Kiev. More https://t.co/tnbA25laHepic.twitter.com/mHnoxhhtPw — BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2019 „Ég var svolítið stressaður en ég er ánægður með að hafa unnið,“ sagði Oleksii Sereda við breska ríkisútvarpið eftir keppnina. Í öðru sæti var Frakkinn Benjamin Auffret. Hann er 24 ára eða ellefu árum eldri en Evrópumeistarinn. Þetta var líka annað Evrópumótið í röð sem Benjamin Auffret verður að sætta sig við silfrið. Oleksii Sereda fékk 488,85 stig fyrir sýna dýfingar eða fjórtán stigum meira en næsti maður. Þetta er búið að vera magnaður mánuður hjá stráknum en hann rétt missti af verðlaunapalli á heimsmeistaramótinu fyrir þremur vikum þegar hann varð að sætta sig við fjórða sætið.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019 Dýfingamenn verða að vera orðnir fjórtán ára gamlir til að geta keppt á Ólympíuleikunum og Oleksii Sereda verður því löglegur á ÓL í Tókýó á næsta ári. Hann verður fjórtán ára í desember næstkomandi.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019 Dýfingar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úkraína Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Úkraínumaðurinn Oleksii Sereda varð í gær Evrópumeistari í dýfingum en um leið sló hann ellefu ára gamalt met Bretans Tom Daley. Oleksii Sereda er nefnilega aðeins 13 ára gamall og sjö mánaða en hann vann Evrópumeistaratitilinn af tíu metra pallinum á Evrópumótinu sem fór fram á heimavelli hans eða Kiev. „Litli stóri Sereda,“ var meðal fyrirsögnin hjá Rai á Ítalíu. Hann bætti gamla met Tom Daley um þrjá mánuði. Tom Daley var þrettán ára og tíu mánaða þegar hann varð Evrópumeistari 2008.Ukraine's 13-year-old diving sensation Oleksii Sereda has become the sport's youngest-ever European champion after winning 10m platform gold in Kiev. More https://t.co/tnbA25laHepic.twitter.com/mHnoxhhtPw — BBC Sport (@BBCSport) August 12, 2019 „Ég var svolítið stressaður en ég er ánægður með að hafa unnið,“ sagði Oleksii Sereda við breska ríkisútvarpið eftir keppnina. Í öðru sæti var Frakkinn Benjamin Auffret. Hann er 24 ára eða ellefu árum eldri en Evrópumeistarinn. Þetta var líka annað Evrópumótið í röð sem Benjamin Auffret verður að sætta sig við silfrið. Oleksii Sereda fékk 488,85 stig fyrir sýna dýfingar eða fjórtán stigum meira en næsti maður. Þetta er búið að vera magnaður mánuður hjá stráknum en hann rétt missti af verðlaunapalli á heimsmeistaramótinu fyrir þremur vikum þegar hann varð að sætta sig við fjórða sætið.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019 Dýfingamenn verða að vera orðnir fjórtán ára gamlir til að geta keppt á Ólympíuleikunum og Oleksii Sereda verður því löglegur á ÓL í Tókýó á næsta ári. Hann verður fjórtán ára í desember næstkomandi.RT swimswamnews: 13-Year Old 10M Champion Oleksii Sereda is Youngest Euro Diving Gold Medalist https://t.co/W8odbREIEg — Olympic Swim 2020 (@olympicswim1) August 12, 2019
Dýfingar Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Úkraína Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira