Sakar Katy Perry um kynferðislega áreitni Sylvía Hall skrifar 13. ágúst 2019 10:11 Mótleikari Katy Perry ber henni ekki vel söguna. Vísir/Getty Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. Kloss kynntist Perry við tökur á tónlistarmyndbandinu við lagið Teenage Dream sem kom út í ágústmánuði árið 2010. Í færslunni setur Kloss fram alvarlegar ásakanir í garð Perry og lýsir kynnum sínum við hana á neikvæðan hátt. Hann segir hana hafa verið afar indæla þegar þau voru tvö saman en þegar fleiri bættust í hópinn hafi hún verið „köld sem ís“ og gert í því að niðurlægja hann fyrir framan annað fólk. „Hún sagði það vera „ógeðslegt“ að kyssa mig fyrir framan alla á tökustað þegar við vorum að taka upp. Ég var frekar niðurlægður en hélt áfram að gera mitt besta, þar sem fyrrverandi var upptekin við að halda framhjá mér og dóttir mín var bara smábarn, og vissi að ég þyrfti að þola þetta hennar vegna,“ skrifar Kloss. Niðurlægður í afmælisveislu Alvarlegasta ásökunin kemur þó fram seinna í færslunni. Þar segir hann frá því að hann hafi mætt með vini sínum, sem var mikill aðdáandi Perry, í afmælisveislu stuttu eftir skilnað söngkonunnar við leikarann Russell Brand. Hann hafi kynnt vin sinn fyrir Perry og viðurkennir Kloss að á þeim tíma hafi hann verið frekar skotinn í söngkonunni. „Þegar ég sneri mér við til þess að kynna vin minn, þá togaði hún Adidas-buxurnar mínar eins langt niður og hún gat til þess að sýna strákavinum sínum og hópnum í kring typpið á mér. Getur þú ímyndað þér hversu niðurlægjandi það var?“ Hann segist stíga fram með sögu sína núna þegar samfélagið virðist vera mjög upptekið af því að menn í valdastöðum séu pervertískir. Hann segir konur í valdastöðum alveg „jafn ógeðslegar“ og karlkyns jafnokar sínir. „Svo, afmælisóskir til eins mest ruglandi, slítandi og niðurlægjandi verkefnis sem ég hef unnið að. Jeij #teenagedream,“ skrifar Kloss sem segist hafa ætlað að spila lagið á ukulele og syngja með því í tilefni níu ára afmælis þess en hafi hætt við þar sem hann vilji ekki hjálpa „kjaftæðisímynd“ hennar lengur. View this post on Instagram You know. After I met Katy, we sang a worship song, “open the eyes of my heart” She was cool and kind. When other people were around she was cold as ice even called the act of kissing me “gross” to the entire set while filming. Now I was pretty embarrassed but kept giving my all, as my ex was busy cheating on me and my daughter was just a toddler, I knew I had to endure for her sake. After the first day of shooting, Katy invited me to a strip club in Santa Barbara. I declined and told her “I have to go back to hotel and rest, because this job is all I have right now” So I saw Katy a couple times after her break up with Russel. This one time I brought a friend who was dying to meet her. It was Johny Wujek’s birthday party at moonlight roller way. And when I saw her, we hugged and she was still my crush. But as I turned to introduce my friend, she pulled my Adidas sweats and underwear out as far as she could to show a couple of her guy friends and the crowd around us, my penis. Can you imagine how pathetic and embarrassed i felt? I just say this now because our culture is set on proving men of power are perverse. But females with power are just as disgusting. So for all her good she is an amazing leader, hers songs are mainly great empowering anthems. And that is it. I continued to watch her use clips of her music videos for her world tour and then her dvd, only highlighting one of her male co-stars, and it was me. I made around 650 in total off of teenage dream. I was lorded over by her reps, about not discussing a single thing about anything regarding Katy publicly. And a couple interviews they edited and answered for me. So, happy anniversary to one of the most confusing, assaulting, and belittling jobs I’ve ever done. Yay #teenagedream I was actually gonna play the song and sing it on ukele for the anniversary, but then as I was tuning I thought, fuck this, I’m not helping her bs image another second. A post shared by Joshkloss (@iamjoshkloss) on Aug 11, 2019 at 10:46am PDT Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. 2. ágúst 2019 10:27 Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. 9. júní 2019 19:23 Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. 30. júlí 2019 08:41 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Í færslu á Instagram-síðu sinni skrifar leikarinn og fyrirsætan Josh Kloss um kynni sín af söngkonunni Katy Perry. Kloss kynntist Perry við tökur á tónlistarmyndbandinu við lagið Teenage Dream sem kom út í ágústmánuði árið 2010. Í færslunni setur Kloss fram alvarlegar ásakanir í garð Perry og lýsir kynnum sínum við hana á neikvæðan hátt. Hann segir hana hafa verið afar indæla þegar þau voru tvö saman en þegar fleiri bættust í hópinn hafi hún verið „köld sem ís“ og gert í því að niðurlægja hann fyrir framan annað fólk. „Hún sagði það vera „ógeðslegt“ að kyssa mig fyrir framan alla á tökustað þegar við vorum að taka upp. Ég var frekar niðurlægður en hélt áfram að gera mitt besta, þar sem fyrrverandi var upptekin við að halda framhjá mér og dóttir mín var bara smábarn, og vissi að ég þyrfti að þola þetta hennar vegna,“ skrifar Kloss. Niðurlægður í afmælisveislu Alvarlegasta ásökunin kemur þó fram seinna í færslunni. Þar segir hann frá því að hann hafi mætt með vini sínum, sem var mikill aðdáandi Perry, í afmælisveislu stuttu eftir skilnað söngkonunnar við leikarann Russell Brand. Hann hafi kynnt vin sinn fyrir Perry og viðurkennir Kloss að á þeim tíma hafi hann verið frekar skotinn í söngkonunni. „Þegar ég sneri mér við til þess að kynna vin minn, þá togaði hún Adidas-buxurnar mínar eins langt niður og hún gat til þess að sýna strákavinum sínum og hópnum í kring typpið á mér. Getur þú ímyndað þér hversu niðurlægjandi það var?“ Hann segist stíga fram með sögu sína núna þegar samfélagið virðist vera mjög upptekið af því að menn í valdastöðum séu pervertískir. Hann segir konur í valdastöðum alveg „jafn ógeðslegar“ og karlkyns jafnokar sínir. „Svo, afmælisóskir til eins mest ruglandi, slítandi og niðurlægjandi verkefnis sem ég hef unnið að. Jeij #teenagedream,“ skrifar Kloss sem segist hafa ætlað að spila lagið á ukulele og syngja með því í tilefni níu ára afmælis þess en hafi hætt við þar sem hann vilji ekki hjálpa „kjaftæðisímynd“ hennar lengur. View this post on Instagram You know. After I met Katy, we sang a worship song, “open the eyes of my heart” She was cool and kind. When other people were around she was cold as ice even called the act of kissing me “gross” to the entire set while filming. Now I was pretty embarrassed but kept giving my all, as my ex was busy cheating on me and my daughter was just a toddler, I knew I had to endure for her sake. After the first day of shooting, Katy invited me to a strip club in Santa Barbara. I declined and told her “I have to go back to hotel and rest, because this job is all I have right now” So I saw Katy a couple times after her break up with Russel. This one time I brought a friend who was dying to meet her. It was Johny Wujek’s birthday party at moonlight roller way. And when I saw her, we hugged and she was still my crush. But as I turned to introduce my friend, she pulled my Adidas sweats and underwear out as far as she could to show a couple of her guy friends and the crowd around us, my penis. Can you imagine how pathetic and embarrassed i felt? I just say this now because our culture is set on proving men of power are perverse. But females with power are just as disgusting. So for all her good she is an amazing leader, hers songs are mainly great empowering anthems. And that is it. I continued to watch her use clips of her music videos for her world tour and then her dvd, only highlighting one of her male co-stars, and it was me. I made around 650 in total off of teenage dream. I was lorded over by her reps, about not discussing a single thing about anything regarding Katy publicly. And a couple interviews they edited and answered for me. So, happy anniversary to one of the most confusing, assaulting, and belittling jobs I’ve ever done. Yay #teenagedream I was actually gonna play the song and sing it on ukele for the anniversary, but then as I was tuning I thought, fuck this, I’m not helping her bs image another second. A post shared by Joshkloss (@iamjoshkloss) on Aug 11, 2019 at 10:46am PDT
Hollywood MeToo Bandaríkin Tengdar fréttir Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. 2. ágúst 2019 10:27 Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. 9. júní 2019 19:23 Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. 30. júlí 2019 08:41 Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Kynferðisleg gremja, sænskur senuþjófur og náttúruklám Gagnrýni Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Fleiri fréttir Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Sjá meira
Þurfa að greiða 342 milljónir til kristilega rapparans Fyrr í vikunni komst kviðdómur að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse væri stolið. 2. ágúst 2019 10:27
Nunna segir hendur Katy Perry blóði drifnar Nunna sem átti í fasteignadeilum við bandarísku söngkonuna Katy Perry segir poppstjörnuna hafa blóði drifnar hendur eftir að besta vinkona og nunna hneig niður við undirbúning fyrir dómsmálið. 9. júní 2019 19:23
Katy Perry stal kristilegu rapplagi Kviðdómur í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum hefur komist að þeirri niðurstöðu að lagið Dark Horse, sem söngkonan Katy Perry gaf út með rapparanum Juicy J, sé stolið. 30. júlí 2019 08:41