Guardiola segir fréttir frá Kína um hroka og virðingarleysi Man. City vera „falskar fréttir“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 09:30 Pep Guardiola gefur hér eiginhandaráritun í Kína. Getty/Lintao Zhang Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir ekkert til í þeim fréttum frá Kína að félagið hafi sýnt virðingarleysi með því að hunsa aðdáendur í Kínaferð félagsins. Kínverska fréttastofan Xinhua hélt því fram að leikmenn Manchester City hefðu sýnt hroka og virðingarleysi með því að vilja ekki umgangast kínverska aðdáendur og hafi enn fremur mismunað fréttamönnum frá Kína."It's far away from the reality." Reports have claimed Manchester City have shown 'utter disrespect' in China but Pep Guardiola isn't having that. More: https://t.co/RziZXr00Uipic.twitter.com/rAKm1GZT5D — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019„Ég er er ósammála þessu enda eru þetta falskar fréttir,“ sagði Pep Guardiola. „Ég skil bara ekki hvað fólk er að segja um okkur. Kannski er einn blaðamaður eitthvað ósáttur en ég veit ekki út af hverju því þetta er svo fjarri veruleikanum,“ sagði Guardiola. „Við áttum frábæran tíma í Shanghæ. Við lögðum okkur fram við að vinna með heimamönnum eins og þú verður að gera þegar þú ert hér. Fólkið á hótelinu var að alltaf að biðja okkur um að gera hluti og við urðum við því,“ sagði Guardiola. „Þetta er ný upplifun fyrir okkur á hverju ári. Þetta mun hjálpa okkur inn á vellinum en eins utan hans því við viljum sína hverju stórkostlegur klúbbur við erum. Við erum að reyna að gera betur á hverju ári. Ég er svo stoltur af því sem við höfum gert, öll markaðsdeildin og allt fólkið sem skipulagði ferðina,“ sagði Guardiola. Raheem Sterling bætti síðan við: „Í hvert skipti sem við komum á hótelið eftir æfingu þá hittum við stuðningsfólk, við skrifum eiginhandaráritanir og við heilsuðum fólkinu. Mér fannst við ná þarna góðri teningu við kínverska fólkið. Mér fannst Kína vera frábær upplifun og ég held að allir strákarnir í liðinu hafi elskað þetta,“ sagði Raheem Sterling. Manchester City spilaði tvo leiki í Kínaferðinni. Liðið vann West Ham í Nanjing en tapaði svo fyrir Wolves eftir vítakeppni í Shanghæ. Þeir fóru frá Kína tikl Hong Kong þar sem liðið mætir heimaliði á morgun. Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segir ekkert til í þeim fréttum frá Kína að félagið hafi sýnt virðingarleysi með því að hunsa aðdáendur í Kínaferð félagsins. Kínverska fréttastofan Xinhua hélt því fram að leikmenn Manchester City hefðu sýnt hroka og virðingarleysi með því að vilja ekki umgangast kínverska aðdáendur og hafi enn fremur mismunað fréttamönnum frá Kína."It's far away from the reality." Reports have claimed Manchester City have shown 'utter disrespect' in China but Pep Guardiola isn't having that. More: https://t.co/RziZXr00Uipic.twitter.com/rAKm1GZT5D — BBC Sport (@BBCSport) July 23, 2019„Ég er er ósammála þessu enda eru þetta falskar fréttir,“ sagði Pep Guardiola. „Ég skil bara ekki hvað fólk er að segja um okkur. Kannski er einn blaðamaður eitthvað ósáttur en ég veit ekki út af hverju því þetta er svo fjarri veruleikanum,“ sagði Guardiola. „Við áttum frábæran tíma í Shanghæ. Við lögðum okkur fram við að vinna með heimamönnum eins og þú verður að gera þegar þú ert hér. Fólkið á hótelinu var að alltaf að biðja okkur um að gera hluti og við urðum við því,“ sagði Guardiola. „Þetta er ný upplifun fyrir okkur á hverju ári. Þetta mun hjálpa okkur inn á vellinum en eins utan hans því við viljum sína hverju stórkostlegur klúbbur við erum. Við erum að reyna að gera betur á hverju ári. Ég er svo stoltur af því sem við höfum gert, öll markaðsdeildin og allt fólkið sem skipulagði ferðina,“ sagði Guardiola. Raheem Sterling bætti síðan við: „Í hvert skipti sem við komum á hótelið eftir æfingu þá hittum við stuðningsfólk, við skrifum eiginhandaráritanir og við heilsuðum fólkinu. Mér fannst við ná þarna góðri teningu við kínverska fólkið. Mér fannst Kína vera frábær upplifun og ég held að allir strákarnir í liðinu hafi elskað þetta,“ sagði Raheem Sterling. Manchester City spilaði tvo leiki í Kínaferðinni. Liðið vann West Ham í Nanjing en tapaði svo fyrir Wolves eftir vítakeppni í Shanghæ. Þeir fóru frá Kína tikl Hong Kong þar sem liðið mætir heimaliði á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira