Lífið

101 Fréttir fer yfir ís­lenskt Love Is­land og lús­mý

Sylvía Hall skrifar
Bibba fer með ykkur í gegnum fréttir vikunnar.
Bibba fer með ykkur í gegnum fréttir vikunnar. Vísir

Birna María er mætt aftur með brakandi ferskan fréttapakka. Í myndbandinu hér að neðan leiðir hún okkur í gegnum helstu fréttir vikunnar.

Nýtt myndband frá Taylor Swift og frumraun Herra Hnetusmjörs í leikhúsi er á meðal þess sem Birna María fræðir okkur um í nýjasta þætti af 101 Fréttir.

Þá förum við yfir nýsamþykkt lög um kynrænt sjálfræði, lúsmýið sem er komið til að vera og hverjir myndu vera þátttakendur í íslenskri útgáfu af hinum vinsælu Love Island. Niðurstaðan er vægast sagt áhugaverð.

Hér að neðan má sjá 101 Fréttir.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.