Tíska og hönnun

Þessi hlutu viðurkenningar á FÍT-verðlaununum

Stefán Ó. Jónsson skrifar
Sigurreifir vinningshafar með FÍT-verðlaunin sín.
Sigurreifir vinningshafar með FÍT-verðlaunin sín. Leifur Wilberg Orrason
Glatt var á hjalla þegar FÍT-verðlaunin, viðurkenningar Félags íslenskra teiknara, voru afhent í Tjarnarbíói á dögunum. Alls voru veitt verðlaun og viðurkenningar í 22 flokkum í ár.Verðlaununum er ætlað að fanga það besta í grafískri hönnun og myndskreytingum á Íslandi, eins og það er orðað á vefsíðu FÍT. Verkin sem vinna til verðlauna og viðurkenninga eru auk þess sýnd á sýningu sem undanfarin ár hefur verið haldin í tengslum við HönnunarMars.Hér að neðan má nálgast lista yfir alla þá sem hlutu verðlaun og viðurkenningar á verðlaunaafhendingu FÍT 2019. 

Aðalverðlaun FÍT 2019

Þjóðminjasafn Íslands

Jónsson & Le’macks Albert Muñoz, Sigurður Oddsson, Þorleifur Gunnar Gíslason, Svala Hjörleifsdóttir, Gabríel Bachmann

Auglýsingaherferðir 

Verðlaun

UN Women ísland

Kynbundið ofbeldi er nær en þú heldur PIPAR/TBWA Selma Rut Þorsteinsdóttir, Björn Jónsson Viðurkenning

Krabbameinsfélagið, Mottumars

Nú er lag Brandenburg Hrafn Gunnarsson, Davíð Arnar Baldursson, Dóra Haraldsdóttir ásamt Braga Valdimar Skúlasyni Viðurkenning

Íslandsbanki — Reykjavíkurmaraþon

Hlauptu, það borgar sig Brandenburg Hrafn Gunnarsson, Jón Ari Helgason, Högni Valur Högnason, Dóra Haraldsdóttir, Guðmundur Pétursson, Jón Páll Halldórsson, Þorvaldur Sævar Gunnarsson ásamt Braga Valdimar SkúlasyniBókahönnun

Verðlaun

Distanz

Ragna Róbertsdóttir Works 1984–2017

Studio Studio, Arnar Freyr Guðmundsson, Birna GeirfinnsdóttirViðurkenning

Vaka-Helgafell

Flóra ÍslandsForlagið, Alexandra BuhlViðurkenning

Lesstofan

Runes: The Icelandic Book of FuþarkJónsson & Le’macks, Sigurður Oddsson

Bókakápur

Verðlaun

JPV

Sextíu kíló af sólskiniStudio Studio, Arnar Freyr Guðmundsson, Birna Geirfinnsdóttir

Verðlaun

Qerndu

JökullE&CO, Einar Geir IngvarssonViðurkenning

Þórarinn Eldjárn

VammfirringJónsson & Le’macks, Sigurður OddssonFirmamerki

Verðlaun

101 productions Jónsson & Le’macks, Sigurður Oddsson Viðurkenning

Skelfisksmarkaðurinn Jónsson & Le’macks, Sigurður Oddsson & Albert Muñoz Viðurkenning

Grapíka ÍslandicaBaddydesign, Bjarney Hinriksdóttir

Gagnvirk miðlun

Verðlaun

Þjóðgarðurinn Þingvellir

Hjarta þjóðarGagarín, Atli Hilmarsson, Bríet Friðbjörnsdóttir, Heimir Hlöðversson, Hringur Hafsteinsson, Jónmundur Gíslason, Kristín Eva Ólafsdóttir, Lemke Meijer, Magnús Elvar Jónsson, Marel Helgason, Milena Bühler, Nils Wiberg, Pétur Valgarð Guðbergsson, Samúel H. Jónasson, Sebastian Wyss, Sveinbjörn J. TryggvasonGeisladiskar og plötur

Viðurkenning

Hórmónar

NANANABÚBÚHelga Dögg,Helga Dögg ÓlafsdóttirHreyfigrafík

Verðlaun

Fiskmarkaðurinn

FISH MRKT Jónsson & Le’macks, Albert Muñoz, Þorleifur Kamban, Birgir Páll Auðunsson Viðurkenning

Nova

NeutralBrandenburg, Jón Ari Helgason, Dóri Andrésson, Jón Ingi Einarsson, Eyrún Eyjólfsdóttir SteffensMenningar- og viðburðarmörkun

Verðlaun

Þjóðminjasafn Íslands

ÞjóðminjasafniðJónsson & Le’macks, Albert Muñoz, Sigurður Oddsson, Þorleifur Gunnar Gíslason, Svala Hjörleifsdóttir, Gabríel BachmannViðurkenning

Listahátíð í Reykjavík

Listahátíð 2018Döðlur, Hörður Kristbjörnsson ásamt Daníel Frey Atlasyni & Friðriki Snæ Friðrikssyni.Myndlýsingar fyrir auglýsingar- og herferðir

Verðlaun,

Geðhjálp,

ÚtmeðaJónsson & Le’macks, Viktor Weisshappel VilhjálmssonViðurkenning

Pósturinn

Við komum jólunum til skilaBrandenburg, Dóri Andrésson, Jón Páll Halldórsson, Þorgeir K. Blöndal, Eyrún Eyjólfsdóttir SteffensViðurkenning

Ævar vísindamaður

Lestrarátak Ævars vísindamannsBrandenburg, Þorvaldur Sævar Gunnarsson

Myndlýsingaröð

Verðlaun

Vesturbyggð

VesturbyggðKolofon, Vera Voishvilo, Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson ásamt Greipi Gíslasyni verkefnastjóra.Viðurkenning

Út fyrir kassann

Orri ÓstöðvandiBrandenburg, Þorvaldur Sævar GunnarssonViðurkenning

Salka

Milli svefns og vökuSjálfstætt starfandi, Laufey JónsdóttirMörkun fyrirtækja

Verðlaun

Vesturbyggð

VesturbyggðKolofon, Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson ásamt ásamt Samúel Þór Smárasyni forritara, Vera Voishvilo myndhöfundi og Greipi Gíslasyni verkefnastjóra.Viðurkenning

Arion banki

Endurmörkun Arion BankaHvíta húsið, Davíð Terrazas, Guðmundur Bernharð Flosason, Dagný Lilja Snorradóttir Ásamt Agli R. Viðarssyni, Jóhanni Ómarssyni, Sigrúnu Hreinsdóttur, Silvia Pérez de Luis & Viktoria Buzukina.Viðurkenning

Kex brewing

Kex BrewingHvíta húsið, Gunnar Þór Arnarson

Nemendaflokkur

Verðlaun

Útskriftarverkefni

GlingurfuglListaháskóli Íslands, Elín Edda ÞorsteinsdóttirVerðlaun

Útskriftarsýning lhí,

Út á tún Listaháskóli Íslands, Atli Sigursveinsson, Stefanía Emilsdóttir, Ísak Einarsson ásamt Hauki Hafliða Nínusyni, Ingu Kristínu Guðlaugsdóttur, Ingerð Tormóðsdóttir Jønsson & Þórdísi Ólöfu Sigurjónsdóttur. Viðurkenning

Útskriftarverkefni

Skyn Listaháskóli Íslands, Lilja Björk Runólfsdóttir Opinn flokkur 

Verðlaun

Geðhjálp

Útmeða Jónsson & Le’macks, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson Verðlaun

Typocraft Helsinki

Stafróf Jónsson & Le’macks, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson Viðurkenning

Skelfiskmarkaðurinn

Veggmyndir Jónsson & Le’macks, Sigurður Oddsson, Albert Muñoz Opinn stafrænn 

Verðlaun

Postprent

Postprent Jónsson & Le’macks, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson Viðurkenning

Orkan

Happakstur Orkunnar Brandenburg, Gísli Arnarson, Hrafn Gunnarson, Jón Páll Halldórsson, Zara Gerson Þorvaldur Sævar Gunnarsson ásamt Úlfi Alexander Einarssyni, Raquel I. Díaz, Elínu Þórsdóttur, Jóni Oddi Guðmundssyni & Birtu Svavarsdóttur.

Stakar myndlýsingar

Verðlaun

Lindarvatn ehf.

LandssímareiturinnÍslenska, Dóri Andrésson, Snorri Eldjárn SnorrasonViðurkenning

CCEP

Víking SterkrJónsson & Le’macks, Viktor Weisshappel Vilhjálmsson, Albert Muñoz Stakar auglýsingar fyrir prentmiðla 

Verðlaun

Íslandsbanki — Reykjavíkurmaraþon

Hlauptu, það borgar sigBrandenburg, Jón Ari Helgason, Högni Valur Högnason, Hrafn Gunnarsson, Dóra Haraldsdóttir, Jón Páll Halldórsson ásamt Braga Valdimar Skúlasyni, Sigríði Theódóru Pétursdóttur, Birtu Svavarsdóttur, Jóni Oddi Guðmundssyni & Gulla Aðalsteinssyni. Viðurkenning

Krabbameinsfélagið 

Ekki er allt sem sýnist Brandenburg, Hrafn Gunnarsson, Dóra Haraldsdóttir, Ásgerður Karlsdóttir ásamt Birtu Svavarsdóttur & Ólöfu Maríu Jóhannsdóttur. Viðurkenning

Íslandsbanki

Gerðu eitthvað skemmtilegt með peningunum þínum Brandenburg, Högni Valur Högnason, Dóra Haraldsdóttir ásamt Sigríði Theódóru, Birtu Svavarsdóttur, Jóni Oddi Guðmundssyni, Guðlaugi Aðalsteinssyni & Braga Valdimar Skúlasyni. Umbúðir og pakkningar 

Viðurkenning

Fólk

Living objectsE&co, Einar Geir Ingvarsson, Ósk Óskarsdóttir Umhverfisgrafík 

Viðurkenning

Stígamót

Sjúk ást — dagur nótt skýliPIPAR/TBWA, Selma Rut Þorsteinsdóttir ásamt Heklu Elísabetu Aðalsteinsdóttur & Helga Helgasyni. Upplýsingahönnun 

Verðlaun

Þjóðgarðurinn Þingvellir

Hjarta þjóðar Gagarín, Atli Hilmarsson, Jónmundur Gíslason, Kristín Eva Ólafsdóttir, Magnús Elvar Jónsson Milena Bühler, Samúel Hörðdal Jónasson, Sveinbjörn J. Tryggvason Viðurkenning

Þjóðminjasafn Íslands

Leiðarkerfi Þjóðminjasafnsins Jónsson & Le’macks, Sigurður Oddsson, Albert Muñoz

Vefsvæði

Verðlaun

Vesturbyggð

Vesturbyggd.isKolofon, Atli Þór Árnason, Hörður Lárusson ásamt Samúel Þór Smárasyni forritara, Vera Voishvilo myndhöfundi og Greipi Gíslasyni verkefnastjóra.Verðlaun

Bláa lónið

Bluelagoon.isKrot kollective, Jón Frímannsson, Jónas Valtýsson, Alli MetallVeggspjöld

Verðlaun

Rvk studios

VargurDöðlur, Hörður Kristbjörnsson ásamt Daníel Frey Atlasyni.Verðlaun

Þjóðminjasafn Íslands

ÞjóðminjasafniðJónsson & Le’macks, Albert Muñoz, Sigurður Oddsson, Þorleifur Gunnar Gíslason, Svala HjörleifsdóttirViðurkenning

Gaukurinn

Ari Árelíus & Árni VilJónsson & Le’macks, Viktor Weisshappel VilhjálmssonViðurkenning

Typocraft Helsinki

Six linesJónsson & Le’macks, Magnús Ingvar ÁgústssonViðurkenning

Ævar vísindamaður

Lestrarátak Ævars vísindamannsBrandenburg, Þorvaldur Sævar Gunnarsson, Hrafn Gunnarsson

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.