Íslendingar gantast með ófarir WOW Stefán Árni Pálsson skrifar 25. mars 2019 10:00 Skúli Mogensen segist vera bjartsýnn á framhaldið. Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. Viðræðum um aðkomu Icelandair að rekstri félagsins var slitið í gær. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í kjölfar viðræðuslitanna að rekstur og fjárhagsstaða WOW air væri með þeim hætti að forsvarmenn Icelandair treystu sér ekki til að halda áfram með málið.Starfsfólk WOW Air deilir þessari mynd á samfélagsmyndum og hefur hún sést ótal sinnum í dag og í gær.Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, segist ánægður með stöðuna í máli félagsins. Hann segist, í samtali við fréttastofu, hrærður yfir þeim ótrúlegu viðbrögðum sem starfsfólk félagsins hafi sýnt. Ljóst er að staða flugfélagsins er þröng og gæti allt farið á versta veg. Mikið er rætt um stöðu flugfélagsins á samfélagsmiðlum eins og svo oft þegar stór fréttamál koma upp. Margir gantast með málið á Twitter og slá í létta strengi. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman valin tíst um stóra WOW air málið og má lesa þau hér að neðan.“Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vinnur Arctica Finance nú að því að safna 30 milljónum dollara, sem samsvarar tæplega 3,6 milljörðum króna, til að setja inn í rekstur WOW.”Þetta er á repeat í höfuðstöðvum Arctica Finance í augnablikinu: https://t.co/8Khxkj3BhG— Axel Helgi Ívarsson (@AxelHelgi) March 24, 2019 öll fótboltabörn, körfuboltabörn, fimleikabörn, tennisbörn, karatebörn, dansbörn, skátabörn, jafnvel lúðrasveitabörn á landinu á morgun ef wow air fer á hausinn og þau komast ekki í keppnisferðina sína í sumar og allar klósettpappírsfjáraflanirnar voru ekki til neins pic.twitter.com/IZqeOErgW5— eitthvað helvítis nígeríusvindl (@Solrunjosefs) March 24, 2019 Skúli í WOW: Ok svo set ég allt sem er í sparibauknum mínum. Isavia fellur niður lendingargjöld og svo fáum við Gústa frænda minn á Hólmavík til að chippa inn nokkrum milljónum pic.twitter.com/LV7KB8T3NC— Donna (@naglalakk) March 24, 2019 Það eru flugfreyjur frá Wow air að ganga í hús og selja klósettpappír og flatkökur. Endilega takið vel á móti þeim.— Margrét Arna (@margretviktors) March 24, 2019 Ok þetta WOW dæmi fer alveg að detta í söfnunarþátt á Stöð 2, Sindri Sindrason er tilbúinn í símanum, fólk og fyrirtæki hringja inn, styrkja og skora á hvert annað.'Já, Bílamálun Brynjars var að gefa 100 þúsund krónur og skorar á önnur fyrirtæki í sama geira að gera það sama.“— Atli Fannar (@atlifannar) March 24, 2019 ORÐIÐ Á GÖTUNNI: Flugfélagið Ernir hefur viðræður við Skúla um aðkomu að #WOW. Boðið verður upp á þjóðlegar veitingar og uppáhellu á fundinum. Rætt verður um áætlunarflug til Vestmannaeyja, Húsavíkur og Hafnar á Airbus. pic.twitter.com/jX2rmg6FOZ— Hörður Guðmundsson (@rosmundssen) March 24, 2019 Flugfreyjur WOW eru að safna dósum og flōskum. Takið vel á móti þeim.— Leifur Ragnar Jónsso (@LJonsso) March 24, 2019 í kvöld erum við fjölskyldan búin að kaupa samtals 30 flugmiða með wow, áfram skúli og co— Óskar Steinn (@oskasteinn) March 24, 2019 Er WOW að fara að senda öllum greiðsluseðil í heimabanka?— Lovísa (@LovisaFals) March 25, 2019 'Ég er mjög ánægður með stöðuna“ segir Skúli pic.twitter.com/4us35HviqA— Gísli Már (@gislimar) March 25, 2019 Skiptu út WOW fyrir Herbalife, og þá fyrst meikar þetta viðtal sens. Starfsfólk WOW býðst til að gefa eftir laun: 'Ég er WOW-ari inn að beini“ https://t.co/3DtI0snuql— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) March 25, 2019 Plan Ö pic.twitter.com/Ql0o5HL2PA— gummih (@gummih) March 25, 2019 Heyrðu ég var að spá......þarna ég er í smáááá vandræðum og var að velta því fyrir mér hvort þú gætir lánað mér aur.Hvað vantar þig mikið?Bara svona eins og fimm milljarða. Er þetta séns?— Árni Vil (@Cottontopp) March 25, 2019 pic.twitter.com/PYJFKyYOoQ— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 25, 2019 Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira
Forsvarsmenn WOW air eiga nú í viðræðum við kröfuhafa með því markmiði að endurfjármagna félagið með því að breyta skuldum í hlutafé. Viðræðum um aðkomu Icelandair að rekstri félagsins var slitið í gær. Bogi Nils, forstjóri Icelandair, sagði í kjölfar viðræðuslitanna að rekstur og fjárhagsstaða WOW air væri með þeim hætti að forsvarmenn Icelandair treystu sér ekki til að halda áfram með málið.Starfsfólk WOW Air deilir þessari mynd á samfélagsmyndum og hefur hún sést ótal sinnum í dag og í gær.Skúli Mogensen, forstjóri og eini eigandi WOW air, segist ánægður með stöðuna í máli félagsins. Hann segist, í samtali við fréttastofu, hrærður yfir þeim ótrúlegu viðbrögðum sem starfsfólk félagsins hafi sýnt. Ljóst er að staða flugfélagsins er þröng og gæti allt farið á versta veg. Mikið er rætt um stöðu flugfélagsins á samfélagsmiðlum eins og svo oft þegar stór fréttamál koma upp. Margir gantast með málið á Twitter og slá í létta strengi. Hér að neðan hefur Vísir tekið saman valin tíst um stóra WOW air málið og má lesa þau hér að neðan.“Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vinnur Arctica Finance nú að því að safna 30 milljónum dollara, sem samsvarar tæplega 3,6 milljörðum króna, til að setja inn í rekstur WOW.”Þetta er á repeat í höfuðstöðvum Arctica Finance í augnablikinu: https://t.co/8Khxkj3BhG— Axel Helgi Ívarsson (@AxelHelgi) March 24, 2019 öll fótboltabörn, körfuboltabörn, fimleikabörn, tennisbörn, karatebörn, dansbörn, skátabörn, jafnvel lúðrasveitabörn á landinu á morgun ef wow air fer á hausinn og þau komast ekki í keppnisferðina sína í sumar og allar klósettpappírsfjáraflanirnar voru ekki til neins pic.twitter.com/IZqeOErgW5— eitthvað helvítis nígeríusvindl (@Solrunjosefs) March 24, 2019 Skúli í WOW: Ok svo set ég allt sem er í sparibauknum mínum. Isavia fellur niður lendingargjöld og svo fáum við Gústa frænda minn á Hólmavík til að chippa inn nokkrum milljónum pic.twitter.com/LV7KB8T3NC— Donna (@naglalakk) March 24, 2019 Það eru flugfreyjur frá Wow air að ganga í hús og selja klósettpappír og flatkökur. Endilega takið vel á móti þeim.— Margrét Arna (@margretviktors) March 24, 2019 Ok þetta WOW dæmi fer alveg að detta í söfnunarþátt á Stöð 2, Sindri Sindrason er tilbúinn í símanum, fólk og fyrirtæki hringja inn, styrkja og skora á hvert annað.'Já, Bílamálun Brynjars var að gefa 100 þúsund krónur og skorar á önnur fyrirtæki í sama geira að gera það sama.“— Atli Fannar (@atlifannar) March 24, 2019 ORÐIÐ Á GÖTUNNI: Flugfélagið Ernir hefur viðræður við Skúla um aðkomu að #WOW. Boðið verður upp á þjóðlegar veitingar og uppáhellu á fundinum. Rætt verður um áætlunarflug til Vestmannaeyja, Húsavíkur og Hafnar á Airbus. pic.twitter.com/jX2rmg6FOZ— Hörður Guðmundsson (@rosmundssen) March 24, 2019 Flugfreyjur WOW eru að safna dósum og flōskum. Takið vel á móti þeim.— Leifur Ragnar Jónsso (@LJonsso) March 24, 2019 í kvöld erum við fjölskyldan búin að kaupa samtals 30 flugmiða með wow, áfram skúli og co— Óskar Steinn (@oskasteinn) March 24, 2019 Er WOW að fara að senda öllum greiðsluseðil í heimabanka?— Lovísa (@LovisaFals) March 25, 2019 'Ég er mjög ánægður með stöðuna“ segir Skúli pic.twitter.com/4us35HviqA— Gísli Már (@gislimar) March 25, 2019 Skiptu út WOW fyrir Herbalife, og þá fyrst meikar þetta viðtal sens. Starfsfólk WOW býðst til að gefa eftir laun: 'Ég er WOW-ari inn að beini“ https://t.co/3DtI0snuql— Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) March 25, 2019 Plan Ö pic.twitter.com/Ql0o5HL2PA— gummih (@gummih) March 25, 2019 Heyrðu ég var að spá......þarna ég er í smáááá vandræðum og var að velta því fyrir mér hvort þú gætir lánað mér aur.Hvað vantar þig mikið?Bara svona eins og fimm milljarða. Er þetta séns?— Árni Vil (@Cottontopp) March 25, 2019 pic.twitter.com/PYJFKyYOoQ— Vilhelm Neto (@VilhelmNeto) March 25, 2019
Fréttir af flugi WOW Air Mest lesið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Lífið Katrín Edda selur í Hlíðunum Lífið Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Sjá meira