Indónesía vill halda Ólympíuleikana árið 2032 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 17:30 Íþróttafólk frá Indónesíu fagnar á lokahátið Asíuleikanna 2018 sem fóru fram í Indónesíu og heppnuðust vel. Vísir/Getty Sumarólympíuleikarnir eftir þrettán ár gætu farið fram í Indónesíu eftir að Indónesar ákváðu að leggja inn framboð til Alþjóðaólympíunefndarinnar. Indónesía hélt Asíuleikana á síðasta ári og heppnuðust þeir það vel að landið telur sig nú geta haldið Ólympíuleikana árið 2032. Sendiherra Indónesíu í Sviss afhendi Alþjóðaólympíunefndinni framboðsbréf frá Joko Widodo, forseta Indónesíu, í síðustu viku.Indonesia submits bid to host 2032 Olympics https://t.co/nf6GAoJoLipic.twitter.com/hnHrTfk5Nk — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2019Alþjóðaólympíunefndin mun ekki ákveða það fyrr en árið 2025 hvar leikarnir fara fram árið 2032 en búist er við því að bæði Indland og sameiginlegt framboð kóresku ríkjanna tveggja muni keppa um hnossið við Indónesíu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan á næsta ári en Asíuríkin Kína (Peking 2008) og Suður-Kórea (Seoul 1988) hafa einnig haldið leikana. Þetta verður í annað skiptið sem leikarnir fara fram í Tókýó og endi leikarnir í Indónesíu eftir þrettán ár yrði það því í fimmta sinn sem Sumarólympíuleikarnir fara fram í Asíu. Þar sem samkeppnin kemur frá öðrum Asíuríkjum virðist reyndar fátt koma í veg fyrir það. Eftir ÓL 2020 í Tókýó fara næstu leikar á eftir fram í París í Frakklandi árið 2024 og í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028. Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjá meira
Sumarólympíuleikarnir eftir þrettán ár gætu farið fram í Indónesíu eftir að Indónesar ákváðu að leggja inn framboð til Alþjóðaólympíunefndarinnar. Indónesía hélt Asíuleikana á síðasta ári og heppnuðust þeir það vel að landið telur sig nú geta haldið Ólympíuleikana árið 2032. Sendiherra Indónesíu í Sviss afhendi Alþjóðaólympíunefndinni framboðsbréf frá Joko Widodo, forseta Indónesíu, í síðustu viku.Indonesia submits bid to host 2032 Olympics https://t.co/nf6GAoJoLipic.twitter.com/hnHrTfk5Nk — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2019Alþjóðaólympíunefndin mun ekki ákveða það fyrr en árið 2025 hvar leikarnir fara fram árið 2032 en búist er við því að bæði Indland og sameiginlegt framboð kóresku ríkjanna tveggja muni keppa um hnossið við Indónesíu. Sumarólympíuleikarnir fara fram í Tókýó í Japan á næsta ári en Asíuríkin Kína (Peking 2008) og Suður-Kórea (Seoul 1988) hafa einnig haldið leikana. Þetta verður í annað skiptið sem leikarnir fara fram í Tókýó og endi leikarnir í Indónesíu eftir þrettán ár yrði það því í fimmta sinn sem Sumarólympíuleikarnir fara fram í Asíu. Þar sem samkeppnin kemur frá öðrum Asíuríkjum virðist reyndar fátt koma í veg fyrir það. Eftir ÓL 2020 í Tókýó fara næstu leikar á eftir fram í París í Frakklandi árið 2024 og í Los Angeles í Bandaríkjunum árið 2028.
Indónesía Ólympíuleikar Mest lesið Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Formúla 1 Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ Handbolti Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Handbolti Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Enski boltinn Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Handbolti „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Handbolti Fleiri fréttir Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Segist hafa brugðist gegn Íslandi: „Ég komst aldrei framhjá þeim“ Dregur til baka ummæli sín um Gísla Þorgeir Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Ljóst hverjir mætast í Super Bowl eftir snjóbyl og spennu Þetta er ástæða þess að Ísland er í efsta sæti í milliriðlinum Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Óvinur Íslands: „Aldrei stríða heilu landi“ „Svo kemur Ómar Ingi og fer að spila eins og Viggó“ Nýjar upplýsingar um heilsufar Michaels Schumacher Sjáðu myndirnar: Svíarnir gjörsigraðir á einu besta kvöldi strákanna okkar Dagskráin: Stólarnir mæta til Keflavíkur og Extra-þáttur strax á eftir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjá meira