Goðsagnir sigri hrósandi í Brasilíu Pétur Marinó Jónsson skrifar 3. febrúar 2019 04:46 Jose Aldo eftir sigurinn í nótt. Vísir/Getty UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Brasilíumönnum vegnaði vel á heimavelli og náðu gömlu hetjurnar glæsilegum sigrum. Í aðalbardaga kvöldsins mættust Brasilíumennirnir Raphael Assuncao og Marlon Moraes í 61 kg bantamvigt. Moraes kláraði Assuncao með hengingu í 1. lotu og ætti að hafa gert nóg til að tryggja sér titilbardaga. Næstu skref meistarans T.J. Dillashaw eru þó óljós en hann vill enn mæta fluguvigtarmeistaranum Henry Cejudo aftur. Goðsögnin Jose Aldo náði glæsilegum sigri þegar hann mætti landa sínum Renato Moicano í nótt. Aldo er á síðustu metrum ferilsins og ætlar að hætta þegar samningur hans klárast. Aldo sýndi og sannaði að hann er langt í frá dauður úr öllum æðum og kláraði Moicano með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Aldo leit vel út í nótt en þessi 32 ára bardagamaður vonast eftir að fá sinn næsta bardaga í Brasilíu í maí. Brian Ortega og Alexander Volkanovski lýstu yfir áhuga að mæta Aldo og þá sagðist Conor McGregor dreyma um að berjast í Brasilíu einn daginn. Aldo sagðist gjarnan vilja fá annað tækifæri gegn Conor McGregor. Hinn 41 árs gamli Demian Maia kláraði Lyman Good með hengingu strax í 1. lotu. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Maia en fyrir bardagann hafði hann tapað þremur bardögum í röð gegn þremur af bestu bardagamönnum þyngdarflokksins. Maia sýndi að hann er enn meðal þeirra bestu í veltivigtinni og á nóg eftir. Heimamönnum vegnaði afar vel á bardagakvöldinu og sáust mörg mögnuð tilþrif í nótt. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sjá meira
UFC var með skemmtilegt bardagakvöld í Brasilíu í nótt. Brasilíumönnum vegnaði vel á heimavelli og náðu gömlu hetjurnar glæsilegum sigrum. Í aðalbardaga kvöldsins mættust Brasilíumennirnir Raphael Assuncao og Marlon Moraes í 61 kg bantamvigt. Moraes kláraði Assuncao með hengingu í 1. lotu og ætti að hafa gert nóg til að tryggja sér titilbardaga. Næstu skref meistarans T.J. Dillashaw eru þó óljós en hann vill enn mæta fluguvigtarmeistaranum Henry Cejudo aftur. Goðsögnin Jose Aldo náði glæsilegum sigri þegar hann mætti landa sínum Renato Moicano í nótt. Aldo er á síðustu metrum ferilsins og ætlar að hætta þegar samningur hans klárast. Aldo sýndi og sannaði að hann er langt í frá dauður úr öllum æðum og kláraði Moicano með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Aldo leit vel út í nótt en þessi 32 ára bardagamaður vonast eftir að fá sinn næsta bardaga í Brasilíu í maí. Brian Ortega og Alexander Volkanovski lýstu yfir áhuga að mæta Aldo og þá sagðist Conor McGregor dreyma um að berjast í Brasilíu einn daginn. Aldo sagðist gjarnan vilja fá annað tækifæri gegn Conor McGregor. Hinn 41 árs gamli Demian Maia kláraði Lyman Good með hengingu strax í 1. lotu. Þetta var mikilvægur sigur fyrir Maia en fyrir bardagann hafði hann tapað þremur bardögum í röð gegn þremur af bestu bardagamönnum þyngdarflokksins. Maia sýndi að hann er enn meðal þeirra bestu í veltivigtinni og á nóg eftir. Heimamönnum vegnaði afar vel á bardagakvöldinu og sáust mörg mögnuð tilþrif í nótt. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30 Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sjá meira
Jose Aldo berst einn af síðustu bardögum sínum í kvöld Brasilíska goðsögnin Jose Aldo ætlar að hætta á þessu ári. Aldo á þrjá bardaga eftir á samningi sínum og á erfiðan bardaga í kvöld. 2. febrúar 2019 18:30