Sara í fjórða sæti Dagur Lárusson skrifar 20. janúar 2019 10:30 Sara Sigmundsdóttir. MYND/INSTAGRAM/SARASIGMUNDS Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís. CrossFit Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sara byrjaði mótið nokkuð vel og var í sjötta sæti eftir fyrsta keppnisdag en í fyrstu grein mótsins endaði hún í fjórða sæti. Á öðrum degi mótsins gerði hún enn betur en þá voru tvær greinar á dagsskrá. Í fyrri greininni endaði Sara í öðru sæti yfir alla keppendur og fékk því 94 stig. Í seinni keppni gærdagsins endaði Sara aftur í öðru sæti og fékk því önnur 94 stig. Þessi frammistaða Söru gerir það að verkum að hún situr í fjórða sæti keppninnar þegar tvær greinar eru eftir en heildarstigafjöldi hennar eru 412 stig. Keppendurnir þrír sem eru á undan Söru eru þær Kari Pearce sem er með 422 stig, Kristin Holte með 442 stig og heimsmeistarinn Tia-Clair Toomey með 482 stig. Það verður því að teljast heldur ólíkegt að Sara hreppi fyrsta sætið að þessu sinni, þó svo að næg stig séu í boði, en Sara á ennþá góða möguleika á því að taka annað eða þriðja sætið. Björgvin Karl Guðmundsson og liðsfélagar hans í Foodspring Athletics héldu síðan uppteknum hætti í gær og sitja í lang efsta sæti með 494 stig á meðan næsta lið er með 380 stig og því sigurinn nánast vís.
CrossFit Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira