Þrjú gull á lokadegi frjálsíþróttakeppninnar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 31. maí 2019 21:56 Dagbjartur Daði vann gull í spjótkasti mynd/frí Íslenska frjálsíþróttafólkið náði í þrjú gullverðlaun á lokadegi frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi í dag. Ísak Óli Traustason byrjaði daginn á silfri í 110 metra grindahlaupi þegar hann hljóp á 14,85 sekúndum en það er hans besti árangur. María Rún Gunnlaugsdóttir fékk brons í 100m grindahlaupi kvenna á 14,65 sekúndum. Irma Gunnarsdóttir stökk í fyrsta skipti yfir 12 metra í þrístökki þegar hún fór 12,09 metra sem skiluðu henni bronsi. Fyrsta gull Íslands kom í spjótkasti þar sem Dagbjartur Daði Jónsson kastaði 77,58 metra. Það er aldursflokkamet 20-22 ára. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth voru með yfirburði í spretthlaupskeppnum leikana. Guðbjörg fékk gull í 200 metra hlaupi á 24,26 sekúndum og Tiana Ósk tók silfrið á 24,52 sekúndum. Þær tóku einnig gull og silfur í 100 metra hlaupi á miðvikudag. Ívar Kristinn Jasonarson náði silfri í 200 metra hlaupi karla en hann hljóp á 21,90 sekúndum. Arnar Pétursson fékk brons í 10 km hlaupi á 31:01,54 mínútum. Kristín Karlsdóttir fékk brons í kringlukasti með kasti upp á 49,77 metra. Þriðja gull Íslands kom í boðhlaupi en íslenska 4x400m sveit kvenna náði gullinu á 3:49,42 mínútum. Í sveitinni voru Guðbjörg Jóna, Fjóla Signý Hannesdóttir, María Rún og Þórdís Eva Steinsdóttir. Í heildina á leikunum fékk Ísland níu gull, níu silfur og átta brons. Það skilaði íslenska hópnum í annað sæti yfir verðlaun í frjálsíþróttakeppninni en Kýpur var þar efst með 10 gull. Frjálsar íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira
Íslenska frjálsíþróttafólkið náði í þrjú gullverðlaun á lokadegi frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikanna í Svartfjallalandi í dag. Ísak Óli Traustason byrjaði daginn á silfri í 110 metra grindahlaupi þegar hann hljóp á 14,85 sekúndum en það er hans besti árangur. María Rún Gunnlaugsdóttir fékk brons í 100m grindahlaupi kvenna á 14,65 sekúndum. Irma Gunnarsdóttir stökk í fyrsta skipti yfir 12 metra í þrístökki þegar hún fór 12,09 metra sem skiluðu henni bronsi. Fyrsta gull Íslands kom í spjótkasti þar sem Dagbjartur Daði Jónsson kastaði 77,58 metra. Það er aldursflokkamet 20-22 ára. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth voru með yfirburði í spretthlaupskeppnum leikana. Guðbjörg fékk gull í 200 metra hlaupi á 24,26 sekúndum og Tiana Ósk tók silfrið á 24,52 sekúndum. Þær tóku einnig gull og silfur í 100 metra hlaupi á miðvikudag. Ívar Kristinn Jasonarson náði silfri í 200 metra hlaupi karla en hann hljóp á 21,90 sekúndum. Arnar Pétursson fékk brons í 10 km hlaupi á 31:01,54 mínútum. Kristín Karlsdóttir fékk brons í kringlukasti með kasti upp á 49,77 metra. Þriðja gull Íslands kom í boðhlaupi en íslenska 4x400m sveit kvenna náði gullinu á 3:49,42 mínútum. Í sveitinni voru Guðbjörg Jóna, Fjóla Signý Hannesdóttir, María Rún og Þórdís Eva Steinsdóttir. Í heildina á leikunum fékk Ísland níu gull, níu silfur og átta brons. Það skilaði íslenska hópnum í annað sæti yfir verðlaun í frjálsíþróttakeppninni en Kýpur var þar efst með 10 gull.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Sjá meira