Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Henry Birgir Gunnarsson skrifar 14. nóvember 2019 22:30 Kaepernick var fyrstur til þess að fara niður á hné í þjóðsöngnum og það hefur svo gott sem kostað hann ferilinn í NFL-deildinni. vísir/getty Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Hann spilaði síðast í deildinni fyrir um þremur árum síðan en hefur haldið sér í formi allan tímann og aldrei gefið upp drauminn um að snúa aftur í deildina. Eigendur liða deildarinnar vildu ekki snerta á honum enda fór hann í mál við þá og deildina og sakaði um að halda honum viljandi fyrir utan. Náðst hefur sátt í því máli en ólíkt því sem leikstjórnandinn hélt hefur það ekki opnað neinar dyr fyrir hann. Aðeins fjögur lið hafa staðfest að þau ætli sér að vera með útsendara á æfingunni. Það eru New England Patriots, Denver Broncos, Detroit Lions og Washington Redskins. Atlanta Falcons, Dallas Cowboys og Miami Dolphins munu líklega senda einhvern á svæðið. Önnur félög hafa ekkert gefið upp um hvort þau mæti. Liðunum stendur þó til boða að skoða myndband af æfingunni en þau sem mæta ekki geta þó ekki rætt við leikmanninn sem mun tala við alla þá sem vilja eftir æfinguna. NFL Tengdar fréttir Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30 Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45 Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Hann spilaði síðast í deildinni fyrir um þremur árum síðan en hefur haldið sér í formi allan tímann og aldrei gefið upp drauminn um að snúa aftur í deildina. Eigendur liða deildarinnar vildu ekki snerta á honum enda fór hann í mál við þá og deildina og sakaði um að halda honum viljandi fyrir utan. Náðst hefur sátt í því máli en ólíkt því sem leikstjórnandinn hélt hefur það ekki opnað neinar dyr fyrir hann. Aðeins fjögur lið hafa staðfest að þau ætli sér að vera með útsendara á æfingunni. Það eru New England Patriots, Denver Broncos, Detroit Lions og Washington Redskins. Atlanta Falcons, Dallas Cowboys og Miami Dolphins munu líklega senda einhvern á svæðið. Önnur félög hafa ekkert gefið upp um hvort þau mæti. Liðunum stendur þó til boða að skoða myndband af æfingunni en þau sem mæta ekki geta þó ekki rætt við leikmanninn sem mun tala við alla þá sem vilja eftir æfinguna.
NFL Tengdar fréttir Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15 Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30 Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45 Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00 Mest lesið Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ Enski boltinn Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Körfubolti Biturðin lak af tilkynningu um Isak Enski boltinn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Körfubolti „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Körfubolti Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Fleiri fréttir „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Skemmtileg áskorun að greina Doncic Biturðin lak af tilkynningu um Isak Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn Man. City seldi markvörð og lánaði varnarmann Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Dagskráin í dag: VARsjáin og hafnabolti „Sjáum af hverju hann er að reyna koma honum í liðið“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Guéhi ekki til Liverpool Rúnar Þór til Íslendingaliðsins Sönderjyske Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjá meira
Hrekja lygar um Kaepernick Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers. 11. október 2019 23:15
Kaepernick fær minna frá NFL-deildinni en menn héldu Þegar greint var frá því um miðjan febrúar að Colin Kaepernick hefði náð samkomulagi við NFL-deildina í langvinnri deilu var fastlega búist við því að hann hefði fengið stjarnfræðilega upphæð frá deildinni. 22. mars 2019 12:30
Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. 13. nóvember 2019 22:45
Trump vill sjá Kaepernick aftur í NFL Bandaríkjaforseti vill fá Colin Kaepernick aftur í NFL-deildinni, jafnvel þótt hann hafi harkalega gagnrýnt hann á sínum tíma. 10. ágúst 2019 10:00