Áhersla lögð á innlenda þáttagerð á Stöð 2 í vetur Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 7. september 2019 00:01 Dagskrá Stöðvar 2 fyrir komandi vetur var kynnt í dag. vísir/darníel þór Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð. Þar að auki verða margar vinsælustu erlendu þáttaseríur heims á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Góðir landsmenn, nýjasta sjónvarpssería Steinda Jr., verður sýnd á Stöð 2 í vetur. Þar mun Steindi fara út fyrir þægindarammann og ræða við venjulega Íslendinga um daglegt líf. Leitin að upprunanum með Sigrúnu Ósk snýr aftur í vetur og Fannar Sveinsson mun stýra þættinum Framkoma á stöðinni.Þá mun Ísskápastríð snúa aftur í fjórða sinn og Gulli byggir leggur ekki hamarinn á hilluna þennan veturinn. Sindri Sindrason mun halda áfram heimsóknum sínum og margt fleira verður í boði. Fjöldi góðra gesta sótti kynninguna líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Auðunn Blöndal og Ríkharður Óskar Guðnason.Vísir/daníel þórFjöldi góðra gesta sótti kynninguna.Vísir/daníel þórvísir/daníel þórEva Laufey og Gummi Ben munu keppa á móti hvoru öðru í Ísskápastríðum í vetur.vísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórHægt er að skoða fleiri myndir úr veislunni með því að fletta myndasafninu hér fyrir neðan. Framkoma Góðir landsmenn Tengdar fréttir Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Í gær fór fram haustkynning Stöðvar 2 þar sem dagskrá stöðvarinnar í vetur var kynnt. Fjöldi þátta verður á dagskrá í vetur og mun Stöð 2 leggja mikla áherslu á íslenska þáttagerð. Þar að auki verða margar vinsælustu erlendu þáttaseríur heims á dagskrá Stöðvar 2 í vetur. Góðir landsmenn, nýjasta sjónvarpssería Steinda Jr., verður sýnd á Stöð 2 í vetur. Þar mun Steindi fara út fyrir þægindarammann og ræða við venjulega Íslendinga um daglegt líf. Leitin að upprunanum með Sigrúnu Ósk snýr aftur í vetur og Fannar Sveinsson mun stýra þættinum Framkoma á stöðinni.Þá mun Ísskápastríð snúa aftur í fjórða sinn og Gulli byggir leggur ekki hamarinn á hilluna þennan veturinn. Sindri Sindrason mun halda áfram heimsóknum sínum og margt fleira verður í boði. Fjöldi góðra gesta sótti kynninguna líkt og sjá má á myndunum hér að neðan.Auðunn Blöndal og Ríkharður Óskar Guðnason.Vísir/daníel þórFjöldi góðra gesta sótti kynninguna.Vísir/daníel þórvísir/daníel þórEva Laufey og Gummi Ben munu keppa á móti hvoru öðru í Ísskápastríðum í vetur.vísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórvísir/daníel þórHægt er að skoða fleiri myndir úr veislunni með því að fletta myndasafninu hér fyrir neðan.
Framkoma Góðir landsmenn Tengdar fréttir Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. 6. september 2019 14:30 Mest lesið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Lífið Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Lífið „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ Lífið Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Lífið Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Bíó og sjónvarp Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Tíska og hönnun Risastór menningarhátíð á Flateyri Menning Ofboðslega falleg berskjöldun Menning Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Lífið Fleiri fréttir Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Haustkynning Stöðvar 2 Í dag fer fram haustkynning Stöðvar 2 á dagskrá stöðvarinnar í vetur. Kynningin verður í beinni útsendingu á Vísi. 6. september 2019 14:30