Fundu lík við ána: Fjölskylda Morris látin vita Anton Ingi Leifsson skrifar 17. október 2019 07:30 Brooke Morris. mynd/nelson rfc Löreglan í Wales fann í gær lík í grennd við ána Taff en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga. Lögreglan og hjálparaðilar hafa verið að leita af Morris síðan hún sást síðast á laugardagskvöldið en leitað hefur verið bæði í ám og vötnum í kringum Trelewis í Wales. Talið er að hún hafi fengið far hjá vinum sínum úr miðbæ bæjarins á laugardagskvöldið en rannsakendur telja að hún hafi ekki farið inn heima hjá sér.Brooke Morris missing: Body found in search for women's rugby player https://t.co/rBGsITaPO4 — Evening Standard (@EveningStandard) October 17, 2019 Talið er að hún hafi gengið í átt að brú sem liggur yfir á nærri heimili hennar. Ekki er búið að staðfesta að líkið sé af Morris en lögreglan í landinu hefur haft samband við fjölskyldu hennar og tilkynnt henni um fundinn. Morris lék með Nelson RFC í heimalandinu, Wales, en hún var einungis 22 ára. Bretland Rugby Wales Tengdar fréttir Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið. 15. október 2019 09:30 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Löreglan í Wales fann í gær lík í grennd við ána Taff en leitað hefur verið að rúgbíleikmanninum Brooke Morris undanfarna daga. Lögreglan og hjálparaðilar hafa verið að leita af Morris síðan hún sást síðast á laugardagskvöldið en leitað hefur verið bæði í ám og vötnum í kringum Trelewis í Wales. Talið er að hún hafi fengið far hjá vinum sínum úr miðbæ bæjarins á laugardagskvöldið en rannsakendur telja að hún hafi ekki farið inn heima hjá sér.Brooke Morris missing: Body found in search for women's rugby player https://t.co/rBGsITaPO4 — Evening Standard (@EveningStandard) October 17, 2019 Talið er að hún hafi gengið í átt að brú sem liggur yfir á nærri heimili hennar. Ekki er búið að staðfesta að líkið sé af Morris en lögreglan í landinu hefur haft samband við fjölskyldu hennar og tilkynnt henni um fundinn. Morris lék með Nelson RFC í heimalandinu, Wales, en hún var einungis 22 ára.
Bretland Rugby Wales Tengdar fréttir Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið. 15. október 2019 09:30 Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Hundfúll út í Refina Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Sló heimsmetið í fjórtánda sinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Krísa í Kansas Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Beit andstæðing á HM „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Dagskráin í dag: Mikilvægir leikir í lokaumferðinni Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Sjá meira
Lögreglan leitar enn að Morris: Ekkert sést eftir bæjarferð Lögreglan á Bretlandseyjum leitar nú að rúgbíleikmanninum, Brooke Morris, sem týndist á laugardagskvöldið. 15. október 2019 09:30