Síðan er eins sú allra vinsælasta á YouTube og horfa milljónir á hvert myndband. Það nýjasta kom út í gær og þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það yfir sex milljón sinnum.
Um er að ræða myndband þar sem farið er yfir helstu brögð ársins 2018 á sex mínútum. Margt alveg með ólíkindum eins og sjá má hér að neðan.