Hinrik Ingi féll á lyfjaprófi og er kominn í fjögurra ára bann Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. júní 2019 08:22 Hinrik Ingi Óskarsson. mynd/hinrik ingi CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Greint er frá þessu á heimasíðu Crossfit Games. Þar tryggði Hinrik Ingi sér þátttökuréttinn á heimsleikunum með því að lenda í öðru sæti. Hann varð þá sjöundi Íslendingurinn sem komst inn á heimsleikana. Nú standa eftir sex. Tvö ólögleg efni fundust í lyfjasýni Hinriks Inga. CrossFit-kappinn hefur áður verið dæmdur í tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi fyrir að neita að koma í lyfjapróf en fær nú fjögurra ára dóm sem tók gildi þann 4. maí. Hinrik Ingi getur því ekki tekið þátt í neinum CrossFit-mótum fyrr en eftir 4. maí árið 2023.Uppfært klukkan 10.39:Í upprunalegu fréttinni var sagt að Hinrik Ingi hefði áður fallið á lyfjaprófi og farið í bann af þeim sökum. Hið rétta er að hann neitaði að fara í lyfjapróf og fékk fyrir það tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi. View this post on InstagramWhen all your hard work finally pays off. #NothingLikeIt @barbellphotography A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on May 14, 2019 at 11:40am PDT CrossFit Tengdar fréttir Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf "Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf. 28. nóvember 2016 15:03 Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27. nóvember 2016 22:01 Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. 28. nóvember 2016 18:55 Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. 16. maí 2017 11:30 Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12. mars 2017 09:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
CrossFit-kappinn Hinrik Ingi Óskarsson mun ekki taka þátt á heimsleikunum í íþróttinni þar sem hann féll á lyfjaprófi á Reykjavík CrossFit Championship sem haldið var í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Greint er frá þessu á heimasíðu Crossfit Games. Þar tryggði Hinrik Ingi sér þátttökuréttinn á heimsleikunum með því að lenda í öðru sæti. Hann varð þá sjöundi Íslendingurinn sem komst inn á heimsleikana. Nú standa eftir sex. Tvö ólögleg efni fundust í lyfjasýni Hinriks Inga. CrossFit-kappinn hefur áður verið dæmdur í tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi fyrir að neita að koma í lyfjapróf en fær nú fjögurra ára dóm sem tók gildi þann 4. maí. Hinrik Ingi getur því ekki tekið þátt í neinum CrossFit-mótum fyrr en eftir 4. maí árið 2023.Uppfært klukkan 10.39:Í upprunalegu fréttinni var sagt að Hinrik Ingi hefði áður fallið á lyfjaprófi og farið í bann af þeim sökum. Hið rétta er að hann neitaði að fara í lyfjapróf og fékk fyrir það tveggja ára bann frá CrossFit-stöðvum á Íslandi. View this post on InstagramWhen all your hard work finally pays off. #NothingLikeIt @barbellphotography A post shared by Hinrik Ingi Óskarsson (@hinrikingi) on May 14, 2019 at 11:40am PDT
CrossFit Tengdar fréttir Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf "Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf. 28. nóvember 2016 15:03 Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27. nóvember 2016 22:01 Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. 28. nóvember 2016 18:55 Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. 16. maí 2017 11:30 Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12. mars 2017 09:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Sjá meira
Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. 5. maí 2019 15:45
Hinrik Ingi: Ég er til í að fara í lyfjapróf "Ég hef ekkert að fela. Ég fór ekki í lyfjaprófið því mér fannst vera brotið á mér. Mér fannst þetta vera ófagmannlega gert og asnalegt,“ segir Hinrik Ingi Óskarsson sem í gær varð Íslandsmeistari í CrossFit en síðan sviptur gullverðlaunum og settur í tveggja ára bann af því hann neitaði að fara í lyfjapróf. 28. nóvember 2016 15:03
Íslandsmótið í CrossFit: Neitaði að fara í lyfjapróf, hótaði starfsmönnum en sæmdur gullverðlaunum Hinrik Ingi Óskarsson bar sigur úr býtum á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í dag. Óvíst er hvort hann haldi titlinum. 27. nóvember 2016 22:01
Formaður stjórnar CrossFit-sambandsins: Ekki óheppileg uppákoma fyrir okkur Guðrún Linda Pétursdóttir, formaður stjórnar CrossFit-sambands Íslands, segist ekki orðið vitni að því þegar Hinrik Ingi Óskarsson hótaði starfsmönnum lyfjaeftirlits Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands (ÍSÍ) barsmíðum eftir Íslandsmeistaramótið í CrossFit í Digranesinu í gær. 28. nóvember 2016 18:55
Dómstóll ÍSÍ vísaði máli Hinriks Inga frá: Taldist ekki sannað að hann væri innan ÍSÍ Hinrik Ingi baðst afsökunar á því að hafa valdið ótta á meðal lyfjaeftirlitsmanna á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit. 16. maí 2017 11:30
Óvænt bréf setur dómstól ÍSÍ í erfiða stöðu í umtöluðu lyfjamáli Lyfjaeftirlitið hefur til skoðunar mál Hinriks Inga Óskarssonar sem neitaði að gangast undir lyfjapróf á Íslandsmeistaramótinu í Crossfit í desember. 12. mars 2017 09:00