Föstudagsplaylisti Sunnu Ben Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 26. október 2018 12:20 Sunna Ben í sínu náttúrulega umhverfi við skífurnar. Aðsend mynd Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan. Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Sunna Ben þeytir ekki bara skífum, hún er líka afkastamikill teiknari, og ansi fróð um markaðsmál og virkni samfélagsmiðla í þokkabót. Fyrir októbermánuð setti hún sér það markmið að teikna eina mynd á hverjum degi allan mánuðinn, og hefur staðið við það hingað til. Fyrirmynd teiknimánuðs hennar gæti verið erlenda fyrirbærið inktober, sem gæti verið þýtt sem blektóber, þar sem teiknarar teikna eina blekteikningu daglega í októbermánuði. Sunna er iðinn plötusnúður en um hvað sé á næstu grösum segir hún þó „fátt á döfinni hvað DJ-mennskuna varðar, ég er nefnilega í fæðingarorlofi frá næturvinnunni.“ „Bráðum kem ég til með að fæða barn, það er kannski svona helst á döfinni!“ Lagalistann segir hún vera „samansafn af skemmtilegu hip hop-i“ sem hún væri mikið til í að spila fyrir dansgólf landsins ef hún væri ekki í fríi. Dynjandi pop-hop playlista Sunnu má hlusta á hér að neðan.
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Fleiri fréttir Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira