Ný leið inn á heimsleikana í CrossFit opnast í Dúbæ í desember Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2018 09:30 Anníe Mist Þórisdóttir vann þetta mót í fyrra. Mynd/Instagram/anniethorisdottir CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. CrossFit-mót í Dúbæ í desember er nú orðið hluti af opinbera CrossFit-heiminum eftir að Furstadæmið fékk sögulegan opinberan stimpil frá CrossFit, Inc. Dubai CrossFit Championship, fjögurra daga CrossFit í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, fer fram 12. til 15. desember næstkomandi. Mótið hefur verið haldið undanfarin sex ár en að þessu sinni hefur það tryggt sér sæti innan opinberu CrossFit fjölskyldunnar. Mótið sem hét Dubai Fitness Championship má nú taka upp nafnið Dubai CrossFit Championship. Þetta er fyrsta CrossFit-mótið sem fær slíkan stimpil og þykir táknmynd þess að vinsældir CrossFit íþróttarinnar séu alltaf að aukast. CrossFit, Inc. today announced the first-ever CrossFit-sanctioned event, the Dubai CrossFit Championship, a four-day, official CrossFit competition taking place Dec. 12-15, 2018, in Dubai, United Arab Emirates. The event will bring athletes from around the world together to compete for a spot at the CrossFit Games. - The announcement is part of recent changes designed to refocus @CrossFit on its core mission of preventing and reversing chronic disease while expanding the opportunities for athletes to qualify for the #CrossFitGames through sanctioned events. - "The Dubai CrossFit Championship marks the beginning of a new chapter for CrossFit," said CrossFit Founder Greg Glassman. "The miracle of CrossFit happens in each one of our affiliates that help people get healthy and stay that way. Partnering with organizations like the folks in Dubai means we can really focus on that core mission. Through CrossFit-sanctioned events like the Dubai CrossFit Championship, we'll be able to keep pace with the growth of this international sport." - Read the full release at Games.CrossFit.com. Link in bio. @dxbfitnesschamp A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 31, 2018 at 6:02pm PDT Sigurvegararnir á Dubai CrossFit Championship í desember næstkomandi tryggja sér um leið þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit árið 2019 og þurfa því ekki að fara í gegnum undankeppirnar. Íslendingar hafa keppt á Dubai CrossFit mótinu og í fyrra unnum við glæsilegan tvöfaldan sigur. 72 keppendur frá 19 þjóðum tóku þátt í 2017 mótinu. Anníe Mist Þórisdóttir vann kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig best af körlununm. Árið á undan, 2016, þá vann Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mótið en Anníe Mist Þórisdóttir varð í þriðja sæti. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið mót alls þrisvar sinnum því hún fagnaði einnig sigri 2015 og 2013 og kærastinn hennar, Frederik Aegidius, vann mótið árið 2013. CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira
CrossFit mót þar sem Íslendingar hafa fimm sinnum fagnað sigri hefur nú fengið inngöngu í opinberu CrossFit fjölskylduna. Um leið verður til ný leið inn á heimsleikana í CrossFit. CrossFit-mót í Dúbæ í desember er nú orðið hluti af opinbera CrossFit-heiminum eftir að Furstadæmið fékk sögulegan opinberan stimpil frá CrossFit, Inc. Dubai CrossFit Championship, fjögurra daga CrossFit í Dúbæ í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum, fer fram 12. til 15. desember næstkomandi. Mótið hefur verið haldið undanfarin sex ár en að þessu sinni hefur það tryggt sér sæti innan opinberu CrossFit fjölskyldunnar. Mótið sem hét Dubai Fitness Championship má nú taka upp nafnið Dubai CrossFit Championship. Þetta er fyrsta CrossFit-mótið sem fær slíkan stimpil og þykir táknmynd þess að vinsældir CrossFit íþróttarinnar séu alltaf að aukast. CrossFit, Inc. today announced the first-ever CrossFit-sanctioned event, the Dubai CrossFit Championship, a four-day, official CrossFit competition taking place Dec. 12-15, 2018, in Dubai, United Arab Emirates. The event will bring athletes from around the world together to compete for a spot at the CrossFit Games. - The announcement is part of recent changes designed to refocus @CrossFit on its core mission of preventing and reversing chronic disease while expanding the opportunities for athletes to qualify for the #CrossFitGames through sanctioned events. - "The Dubai CrossFit Championship marks the beginning of a new chapter for CrossFit," said CrossFit Founder Greg Glassman. "The miracle of CrossFit happens in each one of our affiliates that help people get healthy and stay that way. Partnering with organizations like the folks in Dubai means we can really focus on that core mission. Through CrossFit-sanctioned events like the Dubai CrossFit Championship, we'll be able to keep pace with the growth of this international sport." - Read the full release at Games.CrossFit.com. Link in bio. @dxbfitnesschamp A post shared by The CrossFit Games (@crossfitgames) on Aug 31, 2018 at 6:02pm PDT Sigurvegararnir á Dubai CrossFit Championship í desember næstkomandi tryggja sér um leið þátttökurétt á heimsleikunum í CrossFit árið 2019 og þurfa því ekki að fara í gegnum undankeppirnar. Íslendingar hafa keppt á Dubai CrossFit mótinu og í fyrra unnum við glæsilegan tvöfaldan sigur. 72 keppendur frá 19 þjóðum tóku þátt í 2017 mótinu. Anníe Mist Þórisdóttir vann kvennaflokki og Björgvin Karl Guðmundsson stóð sig best af körlununm. Árið á undan, 2016, þá vann Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mótið en Anníe Mist Þórisdóttir varð í þriðja sæti. Anníe Mist Þórisdóttir hefur unnið mót alls þrisvar sinnum því hún fagnaði einnig sigri 2015 og 2013 og kærastinn hennar, Frederik Aegidius, vann mótið árið 2013.
CrossFit Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Sjá meira