Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Pétur Marinó Jónsson skrifar 8. apríl 2018 06:51 Khabib er nýr léttvigtarmeistari UFC. Vísir/Getty Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. Fyrir helgina var Conor McGregor ríkjandi léttvigtarmeistari og Tony Ferguson bráðabirgðarmeistari í léttvigt. Eftir sigur Khabib á UFC 223 í nótt hafa þeir báðir verið sviptur sínum titlum. Khabib er því eini titilhafinn í léttvigt UFC í dag. Khabib mætti Al Iaquinta í aðalbardaga kvöldsins en Khabib fékk þrjá mismunandi andstæðinga í vikunni. Upphaflega átti Khabib að mæta Tony Ferguson en þegar hann meiddist kom Max Holloway í hans stað. Holloway gat hins vegar ekki náð léttvigtarmörkunum í vigtuninni og kom Al Iaquinta því inn með rúmlega sólarhrings fyrirvara. Khabib byrjaði bardagann vel og náði Iaquinta fljótt niður. Fyrstu tvær loturnar voru naut Khabib mikilla yfirburða og var bardaginn nokkuð einhliða. Í 3. og 4. lotu stóð Khabib hins vegar allan tímann með Iaquinta sem er nokkuð sem við höfum ekki mikið séð hann gera í UFC. Khabib vann þó allar loturnar örugglega og kláraði 5. lotuna í góðri stöðu í gólfinu. Sigurinn var aldrei í vafa en Khabib vann allar fimm loturnar. Hann er þar með nýr léttvigtarmeistari UFC og spurning hvern hann fær í sinni fyrstu titilvörn. Rose Namajunas varði strávigtartitil sinn er hún sigraði fyrrum meistarann Joanna Jedrzejczyk eftir dómaraákvörðun. Joanna átti í erfiðleikum til að byrja með en komst betur inn í bardagann í 3. og 4. lotu. Namajunas innsiglaði svo sigurinn með góðri frammistöðu í 5. lotu en að mati dómara tók Namajunas fjórar af fimm lotunum. Eftir ótrúlega viku var bardagakvöldið ekki það besta sem UFC hefur boðið upp á en þó ágætis skemmtun. UFC bardagasamtökin eru þó eflaust fegin því að vikunni sé lokið eftir annasama daga. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17 Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Sjá meira
Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. Fyrir helgina var Conor McGregor ríkjandi léttvigtarmeistari og Tony Ferguson bráðabirgðarmeistari í léttvigt. Eftir sigur Khabib á UFC 223 í nótt hafa þeir báðir verið sviptur sínum titlum. Khabib er því eini titilhafinn í léttvigt UFC í dag. Khabib mætti Al Iaquinta í aðalbardaga kvöldsins en Khabib fékk þrjá mismunandi andstæðinga í vikunni. Upphaflega átti Khabib að mæta Tony Ferguson en þegar hann meiddist kom Max Holloway í hans stað. Holloway gat hins vegar ekki náð léttvigtarmörkunum í vigtuninni og kom Al Iaquinta því inn með rúmlega sólarhrings fyrirvara. Khabib byrjaði bardagann vel og náði Iaquinta fljótt niður. Fyrstu tvær loturnar voru naut Khabib mikilla yfirburða og var bardaginn nokkuð einhliða. Í 3. og 4. lotu stóð Khabib hins vegar allan tímann með Iaquinta sem er nokkuð sem við höfum ekki mikið séð hann gera í UFC. Khabib vann þó allar loturnar örugglega og kláraði 5. lotuna í góðri stöðu í gólfinu. Sigurinn var aldrei í vafa en Khabib vann allar fimm loturnar. Hann er þar með nýr léttvigtarmeistari UFC og spurning hvern hann fær í sinni fyrstu titilvörn. Rose Namajunas varði strávigtartitil sinn er hún sigraði fyrrum meistarann Joanna Jedrzejczyk eftir dómaraákvörðun. Joanna átti í erfiðleikum til að byrja með en komst betur inn í bardagann í 3. og 4. lotu. Namajunas innsiglaði svo sigurinn með góðri frammistöðu í 5. lotu en að mati dómara tók Namajunas fjórar af fimm lotunum. Eftir ótrúlega viku var bardagakvöldið ekki það besta sem UFC hefur boðið upp á en þó ágætis skemmtun. UFC bardagasamtökin eru þó eflaust fegin því að vikunni sé lokið eftir annasama daga. Öll önnur úrslit kvöldsins má nálgast á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59 Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17 Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ Körfubolti „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ Íslenski boltinn „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ Íslenski boltinn McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn Fótbolti „Við þurfum hjálp frá Guði“ Handbolti „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Íslenski boltinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Handbolti „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ Handbolti Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Íslenskur fótbolti, úrslitakeppni NBA, Formúla 1 og margt fleira Íslandsmeistarinn Ægir Þór: „Þetta er bara algjör þvæla“ „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ „Við þurfum hjálp frá Guði“ „Við erum með gríðarlega sterka liðsheild“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Mikið áfall fyrir ÍBV: Sowe með slitið krossband og Oliver frá næstu vikurnar Uppgjörið: KR - Fram 2-3 | Byström sökkti KR-ingum sem hafa tapað þremur í röð Uppgjörið: Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Gæti hætt við að fara til Man Utd eftir tapið gegn Tottenham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-1 | Fyrsta tap meistaranna kom í Krikanum Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Uppgjörið: Fram - Tindastóll 1-0 | Murielle tryggði sigurinn í blálokin Þriggja leikja banns Stefáns gagnrýnt: „Aldrei reynt að meiða neinn“ Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Klopp snýr aftur á Anfield Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Sylvía snýr aftur með nýliðunum: „Hefur verið nauðsynlegur tími fyrir mig“ Blóðgaði dómara Var ekki nógu ánægður með Trent Breiðablik og Valur vonast eftir Disney-ævintýri Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Þeir bestu (6. sæti): Mókollur, Uxi og sumarið 1995 Toney í enska hópnum en enginn úr Man. Utd Tók við MVP-styttunni og skoraði svo 38 stig Sjá meira
Holloway hefur ekki heilsu í að berjast | Stígur Conor inn? Áföllin halda áfram að dynja á UFC í aðdraganda UFC 223 en nú er ljóst að ekkert verður af aðalbardaga kvöldsins á milli Khabib Nurmagomedov og Max Holloway um titilinn í léttvigt. 6. apríl 2018 13:59
Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17
Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30
Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30
Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53