Lífið

47 ára grínisti hitti beint í mark

Stefán Árni Pálsson skrifar
Page fór mikinn fyrir framan nokkur hundruð manns í áheyrnaprufu í BGT.
Page fór mikinn fyrir framan nokkur hundruð manns í áheyrnaprufu í BGT.
Grínarinn Nick Page fór mikinn í áheyrnaprufu í skemmtiþættinum Britain´s Got Talent á dögunum og hitti uppistand hans í mark hjá dómurunum.

Page hefur verið í uppistandi í 16 ár og er hann 47 ára gamall.

Eftir uppistandið fékk Page standandi lófaklapp og frábærar viðtökur í salnum eins og sjá má hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×