Katrín Tanja þriðja á „Vígvellinum“ og hækkaði sig um eitt sæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2018 16:33 Laura Horvath er að stinga af en hér er hún við hliðina á Anníe Mist. Mynd/Twitter/The CrossFit Games Katrín Tanja Davíðsdóttir var í toppbaráttunni í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en fimmta grein leikanna var The Battleground eða Vígvöllurinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði þriðja besta tímanum á Vígvellinum en hún var lengi í baráttunni um fyrsta sætið við Ungverjann Laura Horvath. Katrín Tanja missti af Lauru Horvath á lokasprettinum og Norðmaðurinn Kristin Holte komst einnig framúr henni á lokametrunum. Hefði Katrín Tanja haldið öðru sætinu þá hefði hún farið upp í fjórða sætið í heildarkeppninni. Hún náði að hækka sig úr sjötta sæti upp í það fimmta og er nú aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu.The Dóttirs are preparing to take on The Battleground. @usmarinecorpspic.twitter.com/2kGFMkmc4F — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Anníe Mist Þórisdóttir stóð sig einnig ágætlega, náði 8. sæti og heldur þriðja sætinu í keppninni með 344 stig. Hin norska Kristin Holte er nú 28 stigum á eftir henni. Kartrín Tanja kom í mark á 10:08.35 mín. en tími Anníe Mist var 10:58.62 mín. Þrautabrautinn er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Laura Horvath var í forystu eftir fyrsta daginn og vann þessa fimmtu grein sannfærandi en hún kom í mark á 9:29.76 mín. Hún lítur svakalega vel út á sínum fyrstu heimsleikum en engin önnur kláraði undir tíu mínútum.Watch the final Heat of Women's IE5, The Battlegrounds at https://t.co/3ZwHAM7jpSpic.twitter.com/QvBVlOlofa — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Laura Horvath er nú með 438 stig og 36 stigum meira en Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti með 402 stig. Toomey er aftur á móti 58 stigum á undna Anníe Mist og 88 stigum á undan Katrínu Tönju. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu ekki að klára þrautina áður en tíminn rann út. Þær enduðu jafnar í átjánda sætinu. Sara er eins og er í 14. sæti í heildarkeppninni með 254 stig en Oddrún Eik er í 26. sæti með 172 stig. CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir var í toppbaráttunni í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í CrossFit en fimmta grein leikanna var The Battleground eða Vígvöllurinn. Katrín Tanja Davíðsdóttir náði þriðja besta tímanum á Vígvellinum en hún var lengi í baráttunni um fyrsta sætið við Ungverjann Laura Horvath. Katrín Tanja missti af Lauru Horvath á lokasprettinum og Norðmaðurinn Kristin Holte komst einnig framúr henni á lokametrunum. Hefði Katrín Tanja haldið öðru sætinu þá hefði hún farið upp í fjórða sætið í heildarkeppninni. Hún náði að hækka sig úr sjötta sæti upp í það fimmta og er nú aðeins tveimur stigum frá fjórða sætinu.The Dóttirs are preparing to take on The Battleground. @usmarinecorpspic.twitter.com/2kGFMkmc4F — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Anníe Mist Þórisdóttir stóð sig einnig ágætlega, náði 8. sæti og heldur þriðja sætinu í keppninni með 344 stig. Hin norska Kristin Holte er nú 28 stigum á eftir henni. Kartrín Tanja kom í mark á 10:08.35 mín. en tími Anníe Mist var 10:58.62 mín. Þrautabrautinn er ekki ósvipað því sem að herinn fer í gegnum í Bandaríkjunum. Keppendur þurfa að fara yfir hindranir, sveifla sér í köðlum, og fleira í þeim dúr. Laura Horvath var í forystu eftir fyrsta daginn og vann þessa fimmtu grein sannfærandi en hún kom í mark á 9:29.76 mín. Hún lítur svakalega vel út á sínum fyrstu heimsleikum en engin önnur kláraði undir tíu mínútum.Watch the final Heat of Women's IE5, The Battlegrounds at https://t.co/3ZwHAM7jpSpic.twitter.com/QvBVlOlofa — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 3, 2018 Laura Horvath er nú með 438 stig og 36 stigum meira en Tia-Clair Toomey sem er í öðru sæti með 402 stig. Toomey er aftur á móti 58 stigum á undna Anníe Mist og 88 stigum á undan Katrínu Tönju. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Oddrún Eik Gylfadóttir náðu ekki að klára þrautina áður en tíminn rann út. Þær enduðu jafnar í átjánda sætinu. Sara er eins og er í 14. sæti í heildarkeppninni með 254 stig en Oddrún Eik er í 26. sæti með 172 stig.
CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Sjá meira