Alan Walker tók upp tónlistarmyndband við vel falinn foss á Suðurlandinu Stefán Árni Pálsson skrifar 2. október 2018 11:30 Myndbandið er hið glæsilegasta. Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. Framleiðslufyrirtækið Hero Production sá um tökur hér á landi en myndbandið var einnig tekið upp í eyðimörkinni í Dubai. Hér á landi fóru tökur mestmegnis fram á Suðurlandi og meðal annars á Hjörleifshöfða, Raufarhólshelli, Hellisheiðinni og loka senan við vel falinn fallegan foss á Suðurlandinu. Allt tók það tvo daga að taka upp efnið hér á landi en hér að neðan má sjá útkomuna en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið yfir fjórum milljón sinnum. Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Alan Walker tók upp tónlistarmyndband hér á landi á dögunum og var það við lagið Diamond Heart sem söngkonan Sophia Somajo syngur. Framleiðslufyrirtækið Hero Production sá um tökur hér á landi en myndbandið var einnig tekið upp í eyðimörkinni í Dubai. Hér á landi fóru tökur mestmegnis fram á Suðurlandi og meðal annars á Hjörleifshöfða, Raufarhólshelli, Hellisheiðinni og loka senan við vel falinn fallegan foss á Suðurlandinu. Allt tók það tvo daga að taka upp efnið hér á landi en hér að neðan má sjá útkomuna en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á myndbandið yfir fjórum milljón sinnum.
Tónlist Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira