Settu Chloe Kim utan á pakkann og allt seldist upp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 15:15 Chloe Kim með Ólympíugullið sitt. Vísir/EPA Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein allra vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Chloe Kim, sem er aðeins sautján ára gömul, varð Ólympíumeistari í hálfpípunni í snjóbrettakeppni ÓL í Pyeongchang. Hún hafði mikla yfirburði og hefði örugglega barist líka um verðlaunin fyrir fjórum árum hefði hún mátt keppa. Þá var hún bara of ung. Það var búið að byggja upp miklar væntingar til Chloe Kim fyrir leikana í Pyeongchang en hún stóðst þær allar og gott betur. Jimmy Fallon tilkynnti í þætti sínum í gærkvöldi, „The Tonight Show Starring Jimmy Fallon“ að Kellogg’s fyrirtækið ætlaði að setja í sölu takmarkað upplag af Kellogg’s morgunkorni með mynd af Chloe Kim utan á pakkanum. Chloe Kim var gestur hjá honum.Jimmy Fallon announced last night that Kellogg’s would be selling a limited edition box of Corn Flakes with @chloekimsnow on its cover. Sold out in less than 10 hours. pic.twitter.com/3ixJeOOGGu — Darren Rovell (@darrenrovell) February 22, 2018 Viðbrögðin létu ekki á sér standa því upplagið seldist upp á innan við tíu klukkutímum. Chloe Kim heillar alla upp úr skónum hvar sem hún kemur. Það er ekki nóg með að hún sé yfirburðarkona í sinni grein þá er hún létt og skemmtileg og tekur engu of alvarlega. Hún er bara hún sjálf, stolt af uppruna sínum, stolt af foreldrum sínum og svo spillir ekki fyrir að brosið hennar bræðir alla á augbragði. Það er óhætt að spá fyrir því að fleiri fyrirtæki muni reyna að nýta sér vinsældir Chloe Kim á næstunni. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira
Snjóbrettastjarnan Chloe Kim er ein allra vinsælasta íþróttastjarna Bandaríkjanna í dag. Á því leikur enginn vafi. Chloe Kim, sem er aðeins sautján ára gömul, varð Ólympíumeistari í hálfpípunni í snjóbrettakeppni ÓL í Pyeongchang. Hún hafði mikla yfirburði og hefði örugglega barist líka um verðlaunin fyrir fjórum árum hefði hún mátt keppa. Þá var hún bara of ung. Það var búið að byggja upp miklar væntingar til Chloe Kim fyrir leikana í Pyeongchang en hún stóðst þær allar og gott betur. Jimmy Fallon tilkynnti í þætti sínum í gærkvöldi, „The Tonight Show Starring Jimmy Fallon“ að Kellogg’s fyrirtækið ætlaði að setja í sölu takmarkað upplag af Kellogg’s morgunkorni með mynd af Chloe Kim utan á pakkanum. Chloe Kim var gestur hjá honum.Jimmy Fallon announced last night that Kellogg’s would be selling a limited edition box of Corn Flakes with @chloekimsnow on its cover. Sold out in less than 10 hours. pic.twitter.com/3ixJeOOGGu — Darren Rovell (@darrenrovell) February 22, 2018 Viðbrögðin létu ekki á sér standa því upplagið seldist upp á innan við tíu klukkutímum. Chloe Kim heillar alla upp úr skónum hvar sem hún kemur. Það er ekki nóg með að hún sé yfirburðarkona í sinni grein þá er hún létt og skemmtileg og tekur engu of alvarlega. Hún er bara hún sjálf, stolt af uppruna sínum, stolt af foreldrum sínum og svo spillir ekki fyrir að brosið hennar bræðir alla á augbragði. Það er óhætt að spá fyrir því að fleiri fyrirtæki muni reyna að nýta sér vinsældir Chloe Kim á næstunni.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Körfubolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti Fleiri fréttir Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Elvar Már til Póllands „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Elvis snúinn aftur „Allt orðið eðlilegt á ný“ Liverpool tilbúið að slá metið aftur Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Púttaðstaða eins og hjá Tiger og Rory Seldu fyrir 44 milljónir evrur meira en þeir borguðu Man. Utd ári áður „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira