Bara ef allar fjölmiðlaræður þjálfara væru svona ástríðufullar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 17:00 Ed Foley. Skjámynd/Twitter/@Temple_FB Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018 Aðrar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira
Fótboltalið Temple háskólans er að leita sér að nýjum þjálfara en af hverju ekki að ráða bara þann sem tók tímabundið við liðinu. Það verður erfitt að finna ástríðufullara þjálfara því að nýi maðurinn í brúnni í elskar allt og alla. Ræða Ed Foley hefur vakið mikla lukku á samfélagsmiðlum enda er þar á ferðinni maður uppfullur af bullandi ástríðu fyrir sínum leikmönnum sem og af mikilli ást á skólaliði Temple. „Við munum æfa af fullum krafti og við munum spila af fullum krafti. Ég vona að við spilum vel en ég veit að við spilum af fullum krafti,“ sagði tilfinningaríkur Ed Foley á fyrsta fjölmiðlafundi sínum. „Við munum verða margs vísari um bæði Templa og Duke og fáum svar við því hvort þessara liða vill láta finna fyrir sér meira og lengur,“ sagði Foley og fékk mikið klapp í salnum. Það má sjá ræðu hans hér fyrir neðan.Temple interim HC Ed Foley is more excited to be in Shreveport than any person in human history (via @Temple_FB) pic.twitter.com/1XXTtchpzS — Sports Illustrated (@SInow) December 11, 2018„Ég vona líka að það fari ekkert framhjá ykkur að hér eru á ferðinni flottustu ungu mennirnir sem hafa gengið um Shreveport. Ég vona að þið fáið tækifæri til að njóta kurteisi þeirra og herramennsku. Ég elska þetta lið og ég elska þessa leikmenn. Ég veit að þið munuð gera það líka,“ sagði Foley. „Sameinumst í kringum þessa flottu stráka og styðjum þá. Þeir eiga eftir að elska ykkur og þeir eiga eftir að elska Shreveport. Þið munuð líka elska þá. Þeir munu líka meta það mikils að fá að vera hér og þetta verður eitt af stórkoslegustu liðunum sem hafa spilað fyrir skólann,“ sagði Foley.I want Ed Foley to scream at me until I improve. https://t.co/iRfThHSzOp — David Roth (@david_j_roth) December 11, 2018
Aðrar íþróttir Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Handbolti Fleiri fréttir Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Sjá meira