Bað bestu knattspyrnukonu heims um að „twerka“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 3. desember 2018 22:13 Hegerberg hrósaði sigri í valinu um bestu knattspyrnukonu heims. Aurelien Meunier/Getty Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018 Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira
Plötusnúðurinn Martin Solveig hefur vakið reiði og hneykslan meðal margs knattspyrnuáhugafólks fyrir að biðja knattspyrnukonuna Ödu Hegerberg um að „twerka“ eftir að hún tók við Gullknettinum og var þar með krýnd besta knattspyrnukona heims. Hin 23 ára gamla Hegerberg, sem er norsk og spilar með Lyon í Frakklandi, var fljót að bregðast við þessari undarlegu uppástungu plötusnúðarins og sagði einfaldlega „nei.“ Ekki eru allir sem þekkja „twerkið“ en samkvæmt Oxford-orðabókinni er það „dans sem dansaður er við vinsæla tónlist á kynferðislega ögrandi hátt og felur í sér þrýstnar mjaðmahreyfingar í djúpri hnébeygjustöðu.“ Því má telja eðlilegt að ekki hafi öllum þótt hugmynd Solveig viðeigandi. Meðal þeirra sem furðuðu sig á undarlegu háttalagi Solveig var knattspyrnumaðurinn ungi Kylian Mbappé en í myndbandi af atvikinu má sjá hann gersamlega orðlausan af undrun yfir atvikinu.Martin Solveig really asked Ada Hegerberg, the first ever Ballon D'Or winner, to twerk. The absolute disrespect bruh. pic.twitter.com/Mtc5DBjS7a — A West (@ayyy_west) December 3, 2018 Hegerberg átti frábært tímabil í Frakklandi og skoraði meðal annars í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í 4-1 sigri Lyon á Wolfsburg. Hér að neðan má sjá nokkur tíst netverja, sem margir hverjir eru afar óánægðir með Solveig, um uppátæki plötusnúðarins.Dear Martin Solveig. I think I speak on behalf of the entire world of football, as well as every single woman on this planet, when I say... pic.twitter.com/9Oc4UbYJiJ — Emma Coolen (@emma_coolen) December 3, 2018'Do you know how to twerk?' 'No.' how are you this sexist that you'd think to ask a woman who has just been celebrated for earning the highest individual honor in her sport if she want to twerk?? this is right after making her dance. fuck Martin Solveig. pic.twitter.com/hvRB0YfsOu — amadí (@amadoit__) December 3, 2018fuck you @martinsolveig — amadí (@amadoit__) December 3, 2018Ég á ekki til orð.... https://t.co/U0Xl7UZB08 — Glódís Viggósdóttir (@glodisperla) December 3, 2018I’m sorry, but I just can’t anymore. Every time I think we have taken a step forward we go back ten. Respect the person, respect the work and don’t be a f****** asshole! #nomorefuckstogivehttps://t.co/NuGk51hZvY — Sif Atladóttir (@sifatla) December 3, 2018Ég á engin orð... https://t.co/BvZ3sm5EAc — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) December 3, 2018
Fótbolti Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Sport Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Fótbolti Erlangen staðfestir komu Andra Handbolti Fleiri fréttir Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Getur verið erfitt að kveðja: „Það var grátið aðeins“ Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Stærsta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Erlangen staðfestir komu Andra Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Gæti fengið átta milljarða króna Yamal tekur óhræddur við tíunni Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Dagskráin í dag: Golf og snóker og snóker og golf Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Sjá meira