Sport

Sjáðu Gunnar og Oliveira mætast í fyrsta sinn

Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar
Gunnar og Oliveira horfðust ekki grimmilega í augu heldur voru glaðir. Ógleymanleg stund.
Gunnar og Oliveira horfðust ekki grimmilega í augu heldur voru glaðir. Ógleymanleg stund. mynd/snorri björns
Opinbera vigtunin fyrir UFC 231 var í kvöld klukkan 23.00 og þá horfðust Gunnar Nelson og Alex Oliveira í augu í fyrsta sinn.

Þeir berjast annað kvöld og höfðu ekki hist og horft í augu hvors annars fyrr en nú í kvöld. Kúrekinn er vanur að vera með sýningu en mætti hinum rólega Gunnari á sviðinu í kvöld.

Horfa má á vigtunina hér að neðan en hún ætti að tekur um 30 mínútur. 



MMA

Tengdar fréttir

Gunnar búinn að ná vigt | Bardaginn staðfestur

Alex Oliveira var búinn að ná réttri þyngd eftir 35 mínútur í morgun en Gunnar Nelson kom ekki á vigtina fyrr en eftir 75 mínútur. Hann var ekki í neinum vandræðum með að ná réttri þyngd.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×