Forsætisráðherra Ástralíu bað fórnarlömb barnaníðs afsökunar Kjartan Kjartansson skrifar 22. október 2018 11:48 Fórnarlömb kynferðisofbeldis héldust í hendur þegar þau hlýddu á forsætisráðherrann biðja þau afsökunar. Mörg þeirra lifðu ekki nógu lengi til að heyra afsökunarbeiðnina, fjöldi er sagður hafa stytt sér aldur. Vísir/EPA Tugir þúsunda manna sem urðu fyrir kynferðisofbeldi sem börn fengu opinbera afsökunarbeiðni frá Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, fyrir hönd yfirvalda í dag. Opinber rannsókn leiddi í ljós að þúsundir urðu fyrir kynferðisofbeldi innan veggja fjölda ríkisstofnana undanfarna áratugi. Ofbeldið fór fram í kirkjum, skólum og íþróttafélögum. Rannsóknin stóð yfir í fimm ár en henni lauk í desember. Niðurstaðan var að tugþúsundum barna hafi verið misþyrmt kynferðislega, þar á meðal af prestum og kennurum. „Í dag viðurkennum við loks og tökumst á við glötuð óp barnanna okkar. Við verðum að vera nógu auðmjúk til að falla fram fyrir fætur þeirra sem við yfirgáfum og grátbiðja þau um fyrirgefningu,“ sagði Morrison í ræðu á ástralska þinginu. Fjöldi fórnarlamba kom saman til að hlýða á orð forsætisráðherrans. „Það gaf mér mikla huggun að heyra [afsökunarbeiðnina]. Við lifðum að minnsta kosti nógu lengi til að heyra hana,“ sagði eitt þeirra við breska ríkisútvarpið BBC. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar hafa þó verið gagnrýnd að mörgu leyti, þar á meðal sanngirnisbætur sem fórnarlömbum hafa verið boðnar. Bæturnar eru sagðar lágar og erfitt að fá þær. Þá hafa fórnarlömbin gagnrýnt að ríkisstjórnin hafi ekki tekið upp tillögur sem settar voru fram í rannsókninni, þar á meðal um að gera það að lagalegri skyldu að tilkynna um misnotkun. Kaþólska kirkjan hefur sérstaklega barist gegn þeirri tillögu. Í ágúst lýsti hún því yfir að hún myndi ekki gera brestum að rjúfa trúnað um játningar. Rannsóknin leiddi í ljós að flestir brotamannanna komu úr röðum kirkjunnar. Tengdar fréttir Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13. júní 2018 07:57 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Tugir þúsunda manna sem urðu fyrir kynferðisofbeldi sem börn fengu opinbera afsökunarbeiðni frá Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, fyrir hönd yfirvalda í dag. Opinber rannsókn leiddi í ljós að þúsundir urðu fyrir kynferðisofbeldi innan veggja fjölda ríkisstofnana undanfarna áratugi. Ofbeldið fór fram í kirkjum, skólum og íþróttafélögum. Rannsóknin stóð yfir í fimm ár en henni lauk í desember. Niðurstaðan var að tugþúsundum barna hafi verið misþyrmt kynferðislega, þar á meðal af prestum og kennurum. „Í dag viðurkennum við loks og tökumst á við glötuð óp barnanna okkar. Við verðum að vera nógu auðmjúk til að falla fram fyrir fætur þeirra sem við yfirgáfum og grátbiðja þau um fyrirgefningu,“ sagði Morrison í ræðu á ástralska þinginu. Fjöldi fórnarlamba kom saman til að hlýða á orð forsætisráðherrans. „Það gaf mér mikla huggun að heyra [afsökunarbeiðnina]. Við lifðum að minnsta kosti nógu lengi til að heyra hana,“ sagði eitt þeirra við breska ríkisútvarpið BBC. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar hafa þó verið gagnrýnd að mörgu leyti, þar á meðal sanngirnisbætur sem fórnarlömbum hafa verið boðnar. Bæturnar eru sagðar lágar og erfitt að fá þær. Þá hafa fórnarlömbin gagnrýnt að ríkisstjórnin hafi ekki tekið upp tillögur sem settar voru fram í rannsókninni, þar á meðal um að gera það að lagalegri skyldu að tilkynna um misnotkun. Kaþólska kirkjan hefur sérstaklega barist gegn þeirri tillögu. Í ágúst lýsti hún því yfir að hún myndi ekki gera brestum að rjúfa trúnað um játningar. Rannsóknin leiddi í ljós að flestir brotamannanna komu úr röðum kirkjunnar.
Tengdar fréttir Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13. júní 2018 07:57 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Sjá meira
Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13. júní 2018 07:57
Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00