Forsætisráðherra Ástralíu bað fórnarlömb barnaníðs afsökunar Kjartan Kjartansson skrifar 22. október 2018 11:48 Fórnarlömb kynferðisofbeldis héldust í hendur þegar þau hlýddu á forsætisráðherrann biðja þau afsökunar. Mörg þeirra lifðu ekki nógu lengi til að heyra afsökunarbeiðnina, fjöldi er sagður hafa stytt sér aldur. Vísir/EPA Tugir þúsunda manna sem urðu fyrir kynferðisofbeldi sem börn fengu opinbera afsökunarbeiðni frá Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, fyrir hönd yfirvalda í dag. Opinber rannsókn leiddi í ljós að þúsundir urðu fyrir kynferðisofbeldi innan veggja fjölda ríkisstofnana undanfarna áratugi. Ofbeldið fór fram í kirkjum, skólum og íþróttafélögum. Rannsóknin stóð yfir í fimm ár en henni lauk í desember. Niðurstaðan var að tugþúsundum barna hafi verið misþyrmt kynferðislega, þar á meðal af prestum og kennurum. „Í dag viðurkennum við loks og tökumst á við glötuð óp barnanna okkar. Við verðum að vera nógu auðmjúk til að falla fram fyrir fætur þeirra sem við yfirgáfum og grátbiðja þau um fyrirgefningu,“ sagði Morrison í ræðu á ástralska þinginu. Fjöldi fórnarlamba kom saman til að hlýða á orð forsætisráðherrans. „Það gaf mér mikla huggun að heyra [afsökunarbeiðnina]. Við lifðum að minnsta kosti nógu lengi til að heyra hana,“ sagði eitt þeirra við breska ríkisútvarpið BBC. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar hafa þó verið gagnrýnd að mörgu leyti, þar á meðal sanngirnisbætur sem fórnarlömbum hafa verið boðnar. Bæturnar eru sagðar lágar og erfitt að fá þær. Þá hafa fórnarlömbin gagnrýnt að ríkisstjórnin hafi ekki tekið upp tillögur sem settar voru fram í rannsókninni, þar á meðal um að gera það að lagalegri skyldu að tilkynna um misnotkun. Kaþólska kirkjan hefur sérstaklega barist gegn þeirri tillögu. Í ágúst lýsti hún því yfir að hún myndi ekki gera brestum að rjúfa trúnað um játningar. Rannsóknin leiddi í ljós að flestir brotamannanna komu úr röðum kirkjunnar. Tengdar fréttir Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13. júní 2018 07:57 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Tugir þúsunda manna sem urðu fyrir kynferðisofbeldi sem börn fengu opinbera afsökunarbeiðni frá Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu, fyrir hönd yfirvalda í dag. Opinber rannsókn leiddi í ljós að þúsundir urðu fyrir kynferðisofbeldi innan veggja fjölda ríkisstofnana undanfarna áratugi. Ofbeldið fór fram í kirkjum, skólum og íþróttafélögum. Rannsóknin stóð yfir í fimm ár en henni lauk í desember. Niðurstaðan var að tugþúsundum barna hafi verið misþyrmt kynferðislega, þar á meðal af prestum og kennurum. „Í dag viðurkennum við loks og tökumst á við glötuð óp barnanna okkar. Við verðum að vera nógu auðmjúk til að falla fram fyrir fætur þeirra sem við yfirgáfum og grátbiðja þau um fyrirgefningu,“ sagði Morrison í ræðu á ástralska þinginu. Fjöldi fórnarlamba kom saman til að hlýða á orð forsætisráðherrans. „Það gaf mér mikla huggun að heyra [afsökunarbeiðnina]. Við lifðum að minnsta kosti nógu lengi til að heyra hana,“ sagði eitt þeirra við breska ríkisútvarpið BBC. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar hafa þó verið gagnrýnd að mörgu leyti, þar á meðal sanngirnisbætur sem fórnarlömbum hafa verið boðnar. Bæturnar eru sagðar lágar og erfitt að fá þær. Þá hafa fórnarlömbin gagnrýnt að ríkisstjórnin hafi ekki tekið upp tillögur sem settar voru fram í rannsókninni, þar á meðal um að gera það að lagalegri skyldu að tilkynna um misnotkun. Kaþólska kirkjan hefur sérstaklega barist gegn þeirri tillögu. Í ágúst lýsti hún því yfir að hún myndi ekki gera brestum að rjúfa trúnað um játningar. Rannsóknin leiddi í ljós að flestir brotamannanna komu úr röðum kirkjunnar.
Tengdar fréttir Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13. júní 2018 07:57 Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Fleiri fréttir Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Sjá meira
Ástralska ríkisstjórnin ætlar að biðjast afsökunar á misnotkun barna Niðurstaða viðamikillar rannsóknar var að tugir þúsunda barna hefðu verið misnotaðir innan ástralskra stofnana eins og kirkjunnar, skóla og íþróttafélaga. 13. júní 2018 07:57
Kerfisbundið barnaníð í Ástralíu Skýrsla upp úr fimm ára rannsókn ástralskrar rannsóknarnefndar birtist í gær. Hún sýnir fram á að alvarlegum brotum hafi verið leyft að viðgangast innan helstu samfélagsstofnana Ástralíu. 16. desember 2017 07:00