Hálfíslenska tvíeykið Pale & Paler vann CrossFit-mót í Ölpunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2018 13:00 Björgvin Karl Guðmundsson og Patrick Vellner. Mynd/Fésbókin/Swiss Alpine Battle Það voru ekki aðeins slæm úrslit fyrir íslenska íþróttamenn i Sviss um helgina þrátt fyrir skellinn í fótboltanum. Öflugasti CrossFit maður Íslands sá til þess. Ísland átti nefnilega fulltrúa efst á palli á CrossFit-mótinu Swiss Alpine Battle en það voru þeir Björgvin Karl Guðmundsson og Patrick Vellner sem unnu þetta mót. Swiss Alpine Battle er parakeppni en þar keppa annarsvegar saman karl og kona og hinsvegar tvær karlar. Það er einnig keppt í öldungaflokki. Björgvin Karl og Patrick völdu sér nafnið Pale & Paler og þeir leyfðu sér með því að skjóta aðeins á nokkra keppendur sem leggja mikið upp úr brúnkunni. „Í sambandi við Pale & Paler þá sýndum við Patrick Vellner heiminum að þú þarft ekki að vera brúnn til að vinna,“ skrifaði Björgvin karl á Instagram eftir mótið. „Ég hefði ekki getað beðið um betri vængmann. Miklar þakkir til Pat og farðu varlega á heimleiðinni,“ bætti Björgvin Karl við. Patrick Vellner er frá Kanada. Pale & Paler endaði með 795 stig eða með 72,5 stigi meira en pólska tvíeykið Polish Beasts. Finnar urðu síðan í þriðja sætinu. Pale & Paler byrjuðu ekki alltof vel, lentu í sjöunda sæti í fyrstu grein og í fjórða sæti í annarri ghrein. Þeir unnu hins vegar næstu tvær greinar og komu sér inn í toppbaráttuna. Björgvin Karl og Patrick gryggðu sér svo sigurinn með því að vinna þrjár síðustu greinarnar. Þeir unnu því fimm af tíu greinum keppninnar eða helminginn. Hér fyrir neðan má sjá færslu Björgvins á Instagram. View this post on InstagramThe @SwissAlpineBattle was an absolute banger Set in incredible surroundings in the Swiss Alps and superbly organized. Big thanks to the staff, organizers and sponsors of the tournament. A thoroughly fun and challenging competition that I´ll be more than willing to participate in again _ As far as team Pale & Paler goes, me and @pvellner proudly showed the world that you don´t need a tan to win. I could not have asked for a better wingman. Massive thanks for the past few days Pat and safe travels home _ _ _ #SAB2018 #SwissAlpineBattle #PaleAndPaler #Winners #VirusIntl #ThePassionThatDefiniesYou #rpstrength #Sportvorur #TheTrainingPlan #kriacycles #iamspecialized #wowair #BaklandMgmt #crossfithengill A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Sep 10, 2018 at 2:10am PDT CrossFit Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira
Það voru ekki aðeins slæm úrslit fyrir íslenska íþróttamenn i Sviss um helgina þrátt fyrir skellinn í fótboltanum. Öflugasti CrossFit maður Íslands sá til þess. Ísland átti nefnilega fulltrúa efst á palli á CrossFit-mótinu Swiss Alpine Battle en það voru þeir Björgvin Karl Guðmundsson og Patrick Vellner sem unnu þetta mót. Swiss Alpine Battle er parakeppni en þar keppa annarsvegar saman karl og kona og hinsvegar tvær karlar. Það er einnig keppt í öldungaflokki. Björgvin Karl og Patrick völdu sér nafnið Pale & Paler og þeir leyfðu sér með því að skjóta aðeins á nokkra keppendur sem leggja mikið upp úr brúnkunni. „Í sambandi við Pale & Paler þá sýndum við Patrick Vellner heiminum að þú þarft ekki að vera brúnn til að vinna,“ skrifaði Björgvin karl á Instagram eftir mótið. „Ég hefði ekki getað beðið um betri vængmann. Miklar þakkir til Pat og farðu varlega á heimleiðinni,“ bætti Björgvin Karl við. Patrick Vellner er frá Kanada. Pale & Paler endaði með 795 stig eða með 72,5 stigi meira en pólska tvíeykið Polish Beasts. Finnar urðu síðan í þriðja sætinu. Pale & Paler byrjuðu ekki alltof vel, lentu í sjöunda sæti í fyrstu grein og í fjórða sæti í annarri ghrein. Þeir unnu hins vegar næstu tvær greinar og komu sér inn í toppbaráttuna. Björgvin Karl og Patrick gryggðu sér svo sigurinn með því að vinna þrjár síðustu greinarnar. Þeir unnu því fimm af tíu greinum keppninnar eða helminginn. Hér fyrir neðan má sjá færslu Björgvins á Instagram. View this post on InstagramThe @SwissAlpineBattle was an absolute banger Set in incredible surroundings in the Swiss Alps and superbly organized. Big thanks to the staff, organizers and sponsors of the tournament. A thoroughly fun and challenging competition that I´ll be more than willing to participate in again _ As far as team Pale & Paler goes, me and @pvellner proudly showed the world that you don´t need a tan to win. I could not have asked for a better wingman. Massive thanks for the past few days Pat and safe travels home _ _ _ #SAB2018 #SwissAlpineBattle #PaleAndPaler #Winners #VirusIntl #ThePassionThatDefiniesYou #rpstrength #Sportvorur #TheTrainingPlan #kriacycles #iamspecialized #wowair #BaklandMgmt #crossfithengill A post shared by Björgvin K. Guðmundsson (@bk_gudmundsson) on Sep 10, 2018 at 2:10am PDT
CrossFit Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Dagskráin í dag: Stórleikur í Bestu-deildinni og lokadagur The Open Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Sjá meira