Paul McCartney segir ótrúlegar kynlífssögur Bítlanna í nýju viðtali Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. september 2018 20:49 Paul McCartney leysir rækilega frá skjóðunni í viðtalinu. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér. Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér.
Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Vilja stimpla sig inn með stæl Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fleiri fréttir Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Sjá meira
Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00
Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39
Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30
James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00