Paul McCartney segir ótrúlegar kynlífssögur Bítlanna í nýju viðtali Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. september 2018 20:49 Paul McCartney leysir rækilega frá skjóðunni í viðtalinu. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér. Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér.
Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00
Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39
Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30
James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00