Björgvin Karl í 4. sæti eftir fyrstu tvær greinarnar Einar Sigurvinsson skrifar 1. ágúst 2018 18:11 Björgvin Karl Guðmundsson. Vísir/Daníel Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. Björgvin hefur byrjar heimsleikana af krafti. Hann var í 6. sæti í fyrstu grein leikanna og í annarri greininni, þar sem keppendur reyndu að vera fyrstir að ljúka 30 „muscle-ups“ var Björgvin Karl í 10. sæti. Logan Collins sigraði greinina með yfirburðum en hann kláraði 30 „muscle-ups“ á einni mínútu og 46 sekúndum. Zeke Grove var í 2. sæti og sigurvegari leikanna síðustu tvö ár, Mathew Fraser, varð í 3. sæti á tveimur mínútum. Björgvin Karl var á tímanum 2:16.87. Frederick Aegidius, maður Anníe Mistar, var í 23. sæti á 2:49.22. Í kvennaflokki var Sara Sigmundsdóttir í 14. sæti á 3:52.22, en hún var aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem var í 15. sæti. Anníe Mist Þórisdóttir var í 18. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir varð í 20. sæti. Að tveimur greinum loknum eru Adrian Mundwiler og Mathew Fraser jafnir að stigum í 1. og 2. sæti, Björgvin Karl er í 6. sæti og Frederick Aegidius er í 14. sæti. Laura Horvath er efst í kvennaflokki og sigurvegarinn frá því í fyrra, Tia-Clair Toomey er í 2. sæti. Katrín Tanja er í 6. sæti, Anníe Mist er í 8. sæti, Oddrún Eik í 16. sæti og Sara Sigmundsdóttir í 20. sæti.Three men almost went unbroken on 30 muscle ups! With one more heat remaining, will anyone pull this off? pic.twitter.com/uSqAoYBDmo — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 1, 2018 CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira
Eftir að tveimur greinum er lokið á heimsleikunum í CrossFit situr Björgvin Karl Guðmundsson í 4. sæti í karlaflokki. Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslenskra kvenna í 6. sæti. Björgvin hefur byrjar heimsleikana af krafti. Hann var í 6. sæti í fyrstu grein leikanna og í annarri greininni, þar sem keppendur reyndu að vera fyrstir að ljúka 30 „muscle-ups“ var Björgvin Karl í 10. sæti. Logan Collins sigraði greinina með yfirburðum en hann kláraði 30 „muscle-ups“ á einni mínútu og 46 sekúndum. Zeke Grove var í 2. sæti og sigurvegari leikanna síðustu tvö ár, Mathew Fraser, varð í 3. sæti á tveimur mínútum. Björgvin Karl var á tímanum 2:16.87. Frederick Aegidius, maður Anníe Mistar, var í 23. sæti á 2:49.22. Í kvennaflokki var Sara Sigmundsdóttir í 14. sæti á 3:52.22, en hún var aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Katrínu Tönju Davíðsdóttur sem var í 15. sæti. Anníe Mist Þórisdóttir var í 18. sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir varð í 20. sæti. Að tveimur greinum loknum eru Adrian Mundwiler og Mathew Fraser jafnir að stigum í 1. og 2. sæti, Björgvin Karl er í 6. sæti og Frederick Aegidius er í 14. sæti. Laura Horvath er efst í kvennaflokki og sigurvegarinn frá því í fyrra, Tia-Clair Toomey er í 2. sæti. Katrín Tanja er í 6. sæti, Anníe Mist er í 8. sæti, Oddrún Eik í 16. sæti og Sara Sigmundsdóttir í 20. sæti.Three men almost went unbroken on 30 muscle ups! With one more heat remaining, will anyone pull this off? pic.twitter.com/uSqAoYBDmo — The CrossFit Games (@CrossFitGames) August 1, 2018
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Sjá meira