Lífið

Jeannie segir útlendingum hvernig eigi að borga minna fyrir áfengi á Íslandi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Jeannie aðstoðar ferðmenn hér á landi.
Jeannie aðstoðar ferðmenn hér á landi.
Jeannie heldur úti YouTube-síðinni Life With a View þar sem hún einbeitir sér oftast að Íslandi.

Jeannie er Bandaríkjamaður sem er búsett hér á landi. Því hefur hún framleitt skemmtileg myndbönd í tengslum við Ísland en í nýjasta myndbandinu fer hún yfir það hvernig hægt sé að spara pening í áfengisdeildinni.

Óþarfi sé að eyða miklum fjármunum á barnum og þekkir Jeannie leið sem ferðamenn hefðu gott af því að vita.

Hér fyrir neðan má sjá nýjasta myndband Jeannie.


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.