Robert Whittaker sigraði Yoel Romero í mögnuðum bardaga Pétur Marinó Jónsson skrifar 10. júní 2018 07:08 Robert Whittaker sparkar í Yoel Romero. Vísir/Getty UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. Upphaflega átti bardagi Whittaker og Romero að vera upp á millivigtartitilinn. Romero náði hins vegar ekki tilsettri þyngd á föstudaginn og gat því ekki unnið titilinn með sigri. Whittaker byrjaði bardagann afar vel og vann fyrstu tvær loturnar örugglega. Í 3. lotu var hann hins vegar kýldur niður og virtist Romero nálægt því að klára bardagann. Whittaker náði þó að koma sér aftur í bardagann en var aftur vankaður í 4. lotu. Í 5. lotu var Whittaker að stjórna bardaganum þar til hann var aftur kýldur niður en náði að þrauka þar til bardaginn kláraðist. Romero var í tvígang nálægt því að klára bardagann en Whittaker sýndi ótrúlega hörku og þraukaði. Whittaker vann þrjár af fimm lotum að mati tveggja dómara en þriðji dómarinn taldi Romero hafa gert meira til að sigra. Ekki eru allir sammála niðurstöðu dómaranna en bardaginn verður án nokkurs vafa meðal bestu bardaga ársins þegar árið verður gert upp. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mættust þeir Colby Covington og Rafael dos Anjos um bráðabirgðarbeltið í veltivigt. Líkt og aðalbardaginn var bardaginn jafn og nokkuð spennandi en það var að lokum Colby Covington sem stóð uppi sem sigurvegari. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30 90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
UFC 225 fór fram í nótt í Chicago þar sem þeir Robert Whittaker og Yoel Romero mættust í mögnuðum og hnífjöfnum bardaga. Upphaflega átti bardagi Whittaker og Romero að vera upp á millivigtartitilinn. Romero náði hins vegar ekki tilsettri þyngd á föstudaginn og gat því ekki unnið titilinn með sigri. Whittaker byrjaði bardagann afar vel og vann fyrstu tvær loturnar örugglega. Í 3. lotu var hann hins vegar kýldur niður og virtist Romero nálægt því að klára bardagann. Whittaker náði þó að koma sér aftur í bardagann en var aftur vankaður í 4. lotu. Í 5. lotu var Whittaker að stjórna bardaganum þar til hann var aftur kýldur niður en náði að þrauka þar til bardaginn kláraðist. Romero var í tvígang nálægt því að klára bardagann en Whittaker sýndi ótrúlega hörku og þraukaði. Whittaker vann þrjár af fimm lotum að mati tveggja dómara en þriðji dómarinn taldi Romero hafa gert meira til að sigra. Ekki eru allir sammála niðurstöðu dómaranna en bardaginn verður án nokkurs vafa meðal bestu bardaga ársins þegar árið verður gert upp. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mættust þeir Colby Covington og Rafael dos Anjos um bráðabirgðarbeltið í veltivigt. Líkt og aðalbardaginn var bardaginn jafn og nokkuð spennandi en það var að lokum Colby Covington sem stóð uppi sem sigurvegari. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30 90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30 Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00 Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Colby: Slæmir strákar vinna alltaf í lífinu Hataðasti maðurinn í UFC, Colby Covington, er ekkert hættur að rífa kjaft og það stendur heldur ekki til að draga úr látunum á næstunni. 7. júní 2018 11:30
90 grömm setja allt á hvolf í millivigtinni UFC 225 fer fram í kvöld þar sem þeir Yoel Romero og Robert Whittaker mætast í aðalbardaga kvöldsins. Romero var 90 grömmum of þungur í vigtuninni í gær og setur það millivigtina mögulega í snúna stöðu. 9. júní 2018 14:30
Colby: Fólkið í Brasilíu vill að RDA drepi mig Bardagavikan fyrir stærsta bardagakvöld ársins hjá UFC er hafin. Þá verða rosalegir bardagar á dagskránni. 5. júní 2018 14:00