Sýnishorn af tónlist og lagalistum komandi platna Kanye West Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 16. maí 2018 12:45 Kid Cudi og Kanye West vinna nú saman að tónlist. Vísir/Getty Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Í myndbandinu má sjá glitta í uppröðun lagalista á 5 plötum sem Kanye hefur undanfarið tilkynnt að séu í vinnslu. Ef marka má tússtöflurnar í myndbandinu eru plöturnar því allar á leiðinni. Sólóplata hans á samkvæmt tísti að koma út 1. júní og plata nýs samstarfsverkefnis hans og Kid Cudi, Kids See Ghost, á svo að lenda viku síðar, 8. júní. Hinar þrjár eru svo plötur með Pusha T, sem á að koma út 25. maí, Teönu Taylor, sem á að koma út 22. júní og Nas, með 15. júní sem settan útgáfudag. Þessar fregnir hafa allar fengist gegnum Twitter-reikning Kanye, en myndbandið rennir stoðum undir sannmæti tilkynninganna. Plata Kanye sjálfs virðist samkvæmt myndbandinu innihalda lagatitlana „Extacy“ og „Wouldn‘t Leave“. Ef marka má auðu reitina fyrir ofan og neðan þá lagatitla má áætla að hvorki furðulagið „Lift Yourself“ né „Ye vs. the People“ sem kom út beint í kjölfar þess, verði á plötunni. Lagalisti Kids See Ghost á töflunni er eftirfarandi:Feel the LoveKids See Ghosts4th DimensionGhost TownCudi MontageDevil‘s Watchin‘ReBorn Erfiðara er að greina lagalista hinna platnanna, en Pusha T platan mun samkvæmt myndbandinu m.a. innihalda lagið „Sociopath“ og Nas platan mun hefjast á laginu „Everything“.pic.twitter.com/o5GyOkB2hg — KANYE WEST (@kanyewest) May 15, 2018 Tengdar fréttir Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Kanye West tísti í gær myndbandi af sér að vinna að nýrri tónlist, en hann hefur farið mikinn á Twitter undanfarið. Myndbandið má sjá neðst í fréttinni. Í myndbandinu má sjá glitta í uppröðun lagalista á 5 plötum sem Kanye hefur undanfarið tilkynnt að séu í vinnslu. Ef marka má tússtöflurnar í myndbandinu eru plöturnar því allar á leiðinni. Sólóplata hans á samkvæmt tísti að koma út 1. júní og plata nýs samstarfsverkefnis hans og Kid Cudi, Kids See Ghost, á svo að lenda viku síðar, 8. júní. Hinar þrjár eru svo plötur með Pusha T, sem á að koma út 25. maí, Teönu Taylor, sem á að koma út 22. júní og Nas, með 15. júní sem settan útgáfudag. Þessar fregnir hafa allar fengist gegnum Twitter-reikning Kanye, en myndbandið rennir stoðum undir sannmæti tilkynninganna. Plata Kanye sjálfs virðist samkvæmt myndbandinu innihalda lagatitlana „Extacy“ og „Wouldn‘t Leave“. Ef marka má auðu reitina fyrir ofan og neðan þá lagatitla má áætla að hvorki furðulagið „Lift Yourself“ né „Ye vs. the People“ sem kom út beint í kjölfar þess, verði á plötunni. Lagalisti Kids See Ghost á töflunni er eftirfarandi:Feel the LoveKids See Ghosts4th DimensionGhost TownCudi MontageDevil‘s Watchin‘ReBorn Erfiðara er að greina lagalista hinna platnanna, en Pusha T platan mun samkvæmt myndbandinu m.a. innihalda lagið „Sociopath“ og Nas platan mun hefjast á laginu „Everything“.pic.twitter.com/o5GyOkB2hg — KANYE WEST (@kanyewest) May 15, 2018
Tengdar fréttir Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00 Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13 Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Yeezús er risinn aftur Íslandsvinurinn Kanye West vaknaði til lífsins á Twitter í síðustu viku og fór að senda frá sér tíst í gríð og erg. Þar á meðal kynnti hann nýja bók og tvær nýjar plötur, þar á meðal sólóplötuna sem hann hefur verið að vinna að í Wyoming-fylki upp á síðkastið. 23. apríl 2018 08:00
Kanye West sagði þrældóm svartra hljóma eins og „val“ Starfsmaður TMZ setti ofan í við rapparann í furðulegu sjónvarpsviðtali. 2. maí 2018 08:13
Kanye vinsælli hjá repúblikönum en blökkumönnum Lof rapparans um Donald Trump forseta og ummæli um þrælahald gætu hafa haft áhrif á niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar. 11. maí 2018 16:46