Tvær nýjar plötur frá Kanye West í júní Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 20. apríl 2018 12:04 Kanye West tilkynnti á twitter reikninginum sínum tvær nýjar plötur. Vísir/AFP Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. Sú fyrri kemur út 1. júní og inniheldur hún sjö lög. Hin kemur út viku síðar, 8. júní, ef marka má twitter reikning West. NME greinir frá. Seinni platan er ávöxtur samstarfs West og Kid Cudi og hefur fengið nafnið Kids See Ghosts.me and Cudi album June 8th— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 it's called Kids See Ghost. That's the name of our group— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 Síðasta plata West, The Life of Pablo, kom út árið 2016 og er þetta því í fyrsta skiptið í um það bil tvö ár sem tónlistarmaðurinn gefur út nýtt efni. Kappinn sneri aftur á Twitter í vikunni eftir ellefu mánaða hlé frá samfélagsmiðlinum. West tilkynnti einnig nýlega að hann hygðist gefa út heimspekirit, sem mun heita Break The Simulation eða Rof í eftirlíkingunni. Bókin mun fjalla um vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. Rapparinn hefur birt línur úr bókinni á twitter reikning sinn og segir að enginn útgefandi bendi honum á hvar hann eigi að setja efnið eða hversu margar blaðsíður bókin eigi að vera.oh by the way this is my book that I'm writing in real time. No publisher or publicist will tell me what to put where or how many pages to write. This is not a financial opportunity this is an innate need to be expressive.— KANYE WEST (@kanyewest) April 18, 2018 Tónlist Tengdar fréttir Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn umdeildi tilkynnti á Twitter að hann ætlaði að gefa út tvær nýjar plötur í júní. Sú fyrri kemur út 1. júní og inniheldur hún sjö lög. Hin kemur út viku síðar, 8. júní, ef marka má twitter reikning West. NME greinir frá. Seinni platan er ávöxtur samstarfs West og Kid Cudi og hefur fengið nafnið Kids See Ghosts.me and Cudi album June 8th— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 it's called Kids See Ghost. That's the name of our group— KANYE WEST (@kanyewest) April 19, 2018 Síðasta plata West, The Life of Pablo, kom út árið 2016 og er þetta því í fyrsta skiptið í um það bil tvö ár sem tónlistarmaðurinn gefur út nýtt efni. Kappinn sneri aftur á Twitter í vikunni eftir ellefu mánaða hlé frá samfélagsmiðlinum. West tilkynnti einnig nýlega að hann hygðist gefa út heimspekirit, sem mun heita Break The Simulation eða Rof í eftirlíkingunni. Bókin mun fjalla um vangaveltur West um ljósmyndir sem menningarlegt fyrirbæri. Rapparinn hefur birt línur úr bókinni á twitter reikning sinn og segir að enginn útgefandi bendi honum á hvar hann eigi að setja efnið eða hversu margar blaðsíður bókin eigi að vera.oh by the way this is my book that I'm writing in real time. No publisher or publicist will tell me what to put where or how many pages to write. This is not a financial opportunity this is an innate need to be expressive.— KANYE WEST (@kanyewest) April 18, 2018
Tónlist Tengdar fréttir Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kanye West vinnur að heimspekiriti Kanye West býr yfir fjölbreyttu áhugasviði en hann hyggst gefa út heimspekilega bók. 15. apríl 2018 18:04