Kvennalandsliðið spilar ekki í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2018 14:43 Íslenska kvennalandsliðið í "gömlu“ landsliðstreyjunum. vísir/eyþór Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku. HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku.
HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Körfubolti Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Enski boltinn Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Fótbolti Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Fótbolti Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Körfubolti Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Handbolti Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Handbolti Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Enski boltinn Fleiri fréttir Stólarnir litu út eins og NBA-stjörnurnar í Space Jam-myndinni Gömul hetja Argentínu ekki sammála að Messi-liðið sé besta landslið sögunnar Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Gömlu United-mennirnir með stoðsendingar þegar Napoli fór á toppinn Valur - Grindavík 87-80 | Valur vann framlengdan toppslag á Hlíðarenda Njarðvíkurkonur björguðu sér í lokin Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City Albert byrjaði á bekknum og Fiorentina komst ekki upp úr botnsætinu Stefán Ingi með tvö mörk og er í baráttu um gullskóinn Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Börsungar með stórsigur í fyrsta leik á nýja Nývangi Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Hilmar Smári og félagar tapa og tapa Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Endurkoma kom Bayern aftur á sigurbraut Íslendingaliðið í vondum málum Hafrún skoraði í jafntefli „Ég ætla að brjóta á honum andlitið“ Sigur skaut liði Ingibjargar upp um þrjú sæti Eiður enn að skora mörk: „Gjöfin sem heldur áfram að gefa“ Þriðji sigur Chelsea í röð Skoskir stuðningsmenn ollu jarðskjálfta Sjá meira
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00