Upplifir sex ára gamlan draum í PyeongChang Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 15:00 Hilmir Snær ásamt þjáfara sínum Þórði Georg Hjörleifssyni (t.v.) og Einari Bjarnasyni, aðstoðarþjálfara (t.h.). vísir Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sjá meira
Fyrir fimm árum síðan sagði hinn þrettán ára Hilmar Snær Örvarsson í viðtölum að hann ætlaði á Vetrarólympíuleikana árið 2018. Í dag er vika þangað til að Hilmar Snær heldur til PyeongChang ásamt fríðu föruneyti og keppir fyrir Íslands hönd. Hilmar Snær er fæddur árið 2000 og greindist með krabbamein aðeins átta ára gamall og þurfti að taka af honum vinstri fótinn til að fjarlægja meinið. Fljótlega eftir að krabbameinsmeðferð hans lauk fór fjölskyldan í skíðaferð til Akureyrar og þaðan var ekki aftur snúið. Nú er Hilmar á leið til Suður Kóreu þar sem hann verður yngsti þáttakandi Íslands frá upphafi á Vetrarólympíuleikum fatlaðra og sá fyrsti sem keppir í standandi flokki. En hvernig var tilfinningin þegar þessum langþráða draumi var náð? „Þetta er bara mjög gaman. Ótrúlegt að ég hafi ákveðið þetta fyrir svona löngu síðan og loksins er ég búinn að ná því,“ sagði Hilmar Snær á blaðamannafundi ÍF í dag. Hann sagðist hafa verið á þrotlausum æfingum í nærri fjögur ár, en hann ákvað á Andrésar Andar leikunum árið 2010 að hann ætlaði á þetta mót. Hver eru markmið Hilmars fyrir leikana? „Ég ætla að keppast við þá sem að ég hef verið að keppa við síðast liðin mót. Gera mitt besta, hafa gaman og njóta.“ „Gaman að koma til nýrra heimsálfa og upplifa nýja hluti,“ sagði hógvær Hilmar Snær Örvarsson. Hilmar keppir í svigi þann 14. mars og stórsvigi 17. mars.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Tengdar fréttir Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Handbolti „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Handbolti Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fótbolti Fleiri fréttir Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Curry niðurbrotinn í sigri og mögnuð endurkoma Pacers Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Dagskráin: Úrslit ráðast hjá Arsenal og PSG og mögulega Íslandsbikar á loft Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sjá meira
Stefnir á Ólympíuleika á öðrum fæti Þrettán ára drengur, sem greindist með krabbamein og missti vinstri fót sinn árið 2009, stefnir á að taka þátt í vetrarólympíuleikunum 2018. Þar ætlar hann að keppa á skíðum, en hann rennir sér niður brekkurnar á öðrum fæti. 22. desember 2013 19:12