Hinsta kveðja Jóhanns Jóhannssonar Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. febrúar 2018 16:23 Ný hljómplata eftir tónskáldið Jóhann Jóhannsson kemur út í mars. vísir/getty Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hafði lagt lokahönd á plötuna Englabörn & Variations skömmu áður en hann féll frá í byrjun febrúar. Þýska hljómplötufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur plötuna út 23. mars næstkomandi eins gert var ráð fyrir áður og er það gert með stuðningi fjölskyldu Jóhanns að því er fram kemur í Twitterfærslu frá fyrirtækinu.Á plötunni endurútsetur Jóhann tónlistina sem hann samdi fyrir leiksýninguna Englabörn sem var frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu haustið 2001 við góðar undirtektir. Lögin voru síðan gefin út á hljómplötu árið 2002. Í færslu Deutsche Grammphon segir einnig að Jóhann hafi fengið til liðs við sig listamenn sem hann hafði mikið dálæti á til að endurútsetja lög fyrir plötuna. Ýmsir heimsþekktir listamenn eru merktir í færsluna sem gefur til kynna að þeir gætu verið umræddir listamenn sem koma fyrir á Englabörn & Variations. Þetta eru listamenn á borð við japanska tónskáldið Ryuichi Sakamoto, íslenska tónskáldið Hildi Ingveldardóttur og Víking Ólafsson.Hér að neðan er tilkynning Deutsche Grammophon í heild sinni.Shortly before his untimely passing @JohannJohannss finished his new album "Englabörn & Variations". This album will be released, with the support of Jóhann's family, as originally planned on March 23rd. pic.twitter.com/nxfWD7STLx— Deutsche Grammophon (@DGclassics) February 27, 2018 Tengdar fréttir Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00 Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hafði lagt lokahönd á plötuna Englabörn & Variations skömmu áður en hann féll frá í byrjun febrúar. Þýska hljómplötufyrirtækið Deutsche Grammophon gefur plötuna út 23. mars næstkomandi eins gert var ráð fyrir áður og er það gert með stuðningi fjölskyldu Jóhanns að því er fram kemur í Twitterfærslu frá fyrirtækinu.Á plötunni endurútsetur Jóhann tónlistina sem hann samdi fyrir leiksýninguna Englabörn sem var frumsýnd í Hafnarfjarðarleikhúsinu haustið 2001 við góðar undirtektir. Lögin voru síðan gefin út á hljómplötu árið 2002. Í færslu Deutsche Grammphon segir einnig að Jóhann hafi fengið til liðs við sig listamenn sem hann hafði mikið dálæti á til að endurútsetja lög fyrir plötuna. Ýmsir heimsþekktir listamenn eru merktir í færsluna sem gefur til kynna að þeir gætu verið umræddir listamenn sem koma fyrir á Englabörn & Variations. Þetta eru listamenn á borð við japanska tónskáldið Ryuichi Sakamoto, íslenska tónskáldið Hildi Ingveldardóttur og Víking Ólafsson.Hér að neðan er tilkynning Deutsche Grammophon í heild sinni.Shortly before his untimely passing @JohannJohannss finished his new album "Englabörn & Variations". This album will be released, with the support of Jóhann's family, as originally planned on March 23rd. pic.twitter.com/nxfWD7STLx— Deutsche Grammophon (@DGclassics) February 27, 2018
Tengdar fréttir Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00 Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45 Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00 Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44 Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23 Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Tork gaur: BMW neglir fallegan framenda Lífið samstarf Fleiri fréttir „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Hlaðinn lofi fyrir Englabörn Endurútgefin plata Jóhanns Jóhannssonar, Englabörn, fær átta í einkunn af tíu mögulegum á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com. 14. janúar 2008 05:00
Þúsundir minnast Jóhanns á samfélagsmiðlum Greint var frá andláti Jóhanns Jóhannssonar tónskálds í dag en hann fannst látinn á heimili sínu í Berlín í gær. 10. febrúar 2018 19:45
Englabörn út í geiminn Tónlistarmaðurinn Jóhann Jóhannsson fær sjö af tíu mögulegum fyrir plötu sína Englabörn í breska tónlistartímaritinu NME. Platan, sem var samin fyrri samnefnt leikrit, var nýverið endurútgefin hjá breska útgáfufyrirtækinu 4AD en hún kom fyrst út árið 2002 á vegum Touch-útgáfunnar. 14. nóvember 2007 06:00
Darren Aronofsky „eyðilagður“ yfir andláti Jóhanns Aronofsky og Jóhann störfuðu saman við kvikmyndina mother! í fyrra. 10. febrúar 2018 22:44
Jóhann Jóhannsson látinn Jóhann Jóhannsson tónskáld er látinn. Fannst hann látinn á heimili sínu í Berlín í gær 10. febrúar 2018 17:23