Sjáðu óborganleg viðbrögð Kobe Bryant við sigri Eagles Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. febrúar 2018 14:00 Kobe Bryant er harður Eagles-maður. Vísir/Getty Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Kobe Bryant er dyggur stuðningsmaður NFL-liðsins Philadelphia Eagles sem tryggði sér í nótt sigur í Super Bowl, úrslitaleik deildarinnar, eftir æsilegan leik gegn New England Patriots. Bryant fæddist í Philadelphia og ólst þar að hluta upp. Hann spilaði svo í 20 ár með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni en hefur ávallt haldið tryggð við sína heimaborg. Sjá einnig: Kobe Bryant peppaði Ernina Hann hélt til að mynda ræðu fyrir leikmenn Philadelphia fyrir leik liðsins gegn LA Rams í desember en það var einmitt í þeim leik þar sem leikstjórnandinn Carson Wentz sleit krossband í hné. Nick Foles tók við skyldum hans og fór með ernina alla leið, þrátt fyrir að væntingar til liðsins væru mun minni vegna meiðsla Wentz. Leikurinn í nótt var æsispennandi og réðst ekki endanlega fyrr en á lokasekúndunni, er Tom Brady náði ekki að klára lokasendingu sína í leiknum. Tíminn rann út og Philadelphia Eagles fagnaði fyrsta Super Bowl titli sínum í sögu félagsins. Sjá einnig: Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Bryant birti myndband af viðbrögðum sínum á Instagram-síðu sinni hér fyrir neðan en hann var heima í faðmi fjölskyldunnar að horfa á leikinn. YESSSSS!!!!!! #eagles #eaglesnation #superbowl #champs A post shared by Kobe Bryant (@kobebryant) on Feb 4, 2018 at 8:09pm PST
NBA NFL Tengdar fréttir Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34 Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Sjá meira
Ernirnir stoppuðu Tom Brady á ögurstundu og unnu Super Bowl Philadelphia Eagles varð í nótt NFL-meistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 41-33 sigur á fráfarandi meisturum New England Patriots í Super Bowl, úrslitaleik ameríska fótboltans, í Minneapolis í nótt. 5. febrúar 2018 03:34