Allt sem þú þarft að vita um Ísland á Ólympíuleikunum í PyeongChang Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 21:00 Þátttakendur Íslands á vetrarólympíuleikunum fyrir átta árum. Vísir/Getty Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira
Það eru aðeins þrír dagar þangað til að vetrarólympíuleikarnir í PyeongChang í Suður-Kóreu verða settir. Skíðasamband Íslands hefur tekið saman helsti upplýsingar sem er gott að hafa verið höndina þegar kemur að 23. vetrarólympíuleikunum. Vetrarólympíuleikarnir verða settir formlega með setningarathöfn 9. febrúar klukkan átta að staðartíma eða klukkan ellefu að íslenskum tíma. Tímamunur á milli S-Kóreu og Íslands er þannig að Suður Kórea er níu klukkustundum á undan Íslandi. Mótshaldari hefur reynt eins og hægt er að stilla upp þægilegri tímum fyrir Evrópu og tekst það þokkalega í skíðagöngu en í alpagreinum er verið að keppa að nóttu til á íslenskum tíma. Mótsstaðir eru í um 700 til 1000 metrum yfir sjávarmáli og því um mjög fína hæð að ræða, ekki of hátt og ekki of lágt. Hér fyrir neðan má síðan sjá hvenær íslensku keppendurnar eru að keppa á Ólympíuleikunum.Keppnisdagar hjá íslensku þátttakendunum (tímar miðast við íslenskan tíma) 9. feb - Setningarhátíð - kl. 11:00 11. feb - 30 km skiptiganga - Snorri Einarsson - kl. 06:15 12. feb - Stórsvig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 13. feb - Sprettganga karla - Isak Stianson Pedersen - kl. 08:30 14. feb - Svig kvenna - Freydís Halla Einarsdóttir - kl. 01:15 / 04:45 15. feb - 10 km ganga með frjálsri aðferð - Elsa Guðrún Jónsdóttir - kl. 06:30 16. feb - 15 km ganga með frjálsri aðferð - Snorri Einarsson - kl. 06:00 18. feb - Stórsvig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 22. feb - Svig karla - Sturla Snær Snorrason - kl. 01:15 / 04:45 24. feb - 50 km ganga með hefðbundinni aðferð - Snorri Einarsson - kl. 05:00 25. feb - Lokahátíð - kl. 11:00
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Körfubolti Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Íslenski boltinn Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Fótbolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Fleiri fréttir City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Norris á ráspól í Belgíu á morgun Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning Verstappen vann sprettinn í Belgíu C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Getur varla gengið lengur Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Sjá meira