Breskur sjónvarpsmaður hljóp um á stuttbuxunum í sextán gráðu frosti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 23:00 @robwalkertv Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Margir héldu að hér væri á ferðinni hinn venjulegi fréttamaður sem héldi sig bara inni í hlýjunni á meðan íþróttafólkið berst við aðstæðurnar og kuldann sem hefur verið mikill í Pyeongchang síðustu daga. En ekki Rob Walker. Rob Walker mætti í dag út á skíðagöngubraut til að kanna aðstæður og þrátt fyrir sextán gráðu frost og talsverða vinkælingu þá mætti karlinn buxnalaus..@BBCSport Headed out on the Cross Country course this morning to get a feel for the hills. -16 in shorts was a touch bracing, but one of the most stunning places I have ever been running. These races are going to be superb. The @pyeongchang2018 countdown is on! pic.twitter.com/YdIgYv6SrM — Rob Walker (@robwalkertv) February 6, 2018 Walker hljóp um á stuttbuxunum og vakti talsverða athygli hjá hinum fjölmiðlamönnunum sem voru á svæðinu. „Mér var virkilega kalt,“ sagði Rob Walker í stuttu samtali við SportExpressen. Þetta eru hans þriðju vetrarólympíuleikar og það hefur myndast hefð fyrir því að hann hlaupi um skíðagöngubrautina á stuttbuxunum. „Þetta var ekkert vandamál í Sotsjí. Það var bara notalegt,“ sagði Walker. „Ég hef aldrei hlaupið í svona miklum kulda áður. Fólk hefur líka sagt við mig að ég sé galinn að reyna þetta,“ sagði Walker við SportExpressen. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira
Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Margir héldu að hér væri á ferðinni hinn venjulegi fréttamaður sem héldi sig bara inni í hlýjunni á meðan íþróttafólkið berst við aðstæðurnar og kuldann sem hefur verið mikill í Pyeongchang síðustu daga. En ekki Rob Walker. Rob Walker mætti í dag út á skíðagöngubraut til að kanna aðstæður og þrátt fyrir sextán gráðu frost og talsverða vinkælingu þá mætti karlinn buxnalaus..@BBCSport Headed out on the Cross Country course this morning to get a feel for the hills. -16 in shorts was a touch bracing, but one of the most stunning places I have ever been running. These races are going to be superb. The @pyeongchang2018 countdown is on! pic.twitter.com/YdIgYv6SrM — Rob Walker (@robwalkertv) February 6, 2018 Walker hljóp um á stuttbuxunum og vakti talsverða athygli hjá hinum fjölmiðlamönnunum sem voru á svæðinu. „Mér var virkilega kalt,“ sagði Rob Walker í stuttu samtali við SportExpressen. Þetta eru hans þriðju vetrarólympíuleikar og það hefur myndast hefð fyrir því að hann hlaupi um skíðagöngubrautina á stuttbuxunum. „Þetta var ekkert vandamál í Sotsjí. Það var bara notalegt,“ sagði Walker. „Ég hef aldrei hlaupið í svona miklum kulda áður. Fólk hefur líka sagt við mig að ég sé galinn að reyna þetta,“ sagði Walker við SportExpressen.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Fótbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar Anton og Jónas dæma fyrsta leik á EM Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Ólympíuhetja dó í snjóflóði Koepka snýr aftur og öðrum LIV-stjörnum býðst að fylgja honum Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Heimasíða EM í handbolta spáir Íslandi á verðlaunapallinn Árituð landsliðstreyja á uppboði til styrktar Ljósinu Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Sjá meira