Formúla 1 hættir að nota skiltastelpur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. febrúar 2018 07:00 Aðalhlutverk skiltastelpnanna er að auglýsa styrktaraðila Formúlunnar Vísir/Getty Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Markaðsstjóri Formúlu 1, Sean Bratches, sagði breytinguna vera hluti af framtíðarsýn íþróttarinnar. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Bratches. Í könnun sem BBC Sport gerði í desember vildi meira en helmingur þáttakenda að skiltastelpurnar yrðu áfram hluti af Formúlunni. Margar stúlknanna eru þó ósáttar við þessa ákvörðun. „Ég er í miklu uppnámi og bíður í raun við því að F1 hafi látið undan þrýstingi minnihlutans,“ sagðo Charlotte Gash sem var skiltastelpa í hlutastarfi. „Ég veit að við eigum að vera þarna til þess að líta vel út þegar við erum úti á brautinni, en ég var aðallega í því að tala við stuðningsmennina og var í raun auglýsing fyrir styrktaraðilana. Við elskum vinnuna okkar og viljum ekki að hún sé tekin af okkur.“ Caroline Hall, fyrrum skiltastelpa, tekur undir með Gash. „Mér finnst sorglegt að þeir hafi farið í svo afdrifaríka ákvörðun svo fljótt. Þeir hefðu getað nútímavætt hlutverkið fyrst í stað þess að taka það alveg út.“ Formúla Tengdar fréttir Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Sjá meira
Fáklæddar fyrirsætur munu ekki lengur vera látnar ganga um með skilti í Formúlu 1 kappökstrum. Stelpurnar hafa gengt því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti ökuþórunum sem komast á verðlaunapall. Markaðsstjóri Formúlu 1, Sean Bratches, sagði breytinguna vera hluti af framtíðarsýn íþróttarinnar. „Þrátt fyrir að skiltastelpur hafi verið hluti af Formúlu 1 í áratugi þá finnst okkur að þessi hefð sé ekki í takt við þau gildi sem við viljum tileinka okkur né við nútímasamfélag,“ sagði Bratches. Í könnun sem BBC Sport gerði í desember vildi meira en helmingur þáttakenda að skiltastelpurnar yrðu áfram hluti af Formúlunni. Margar stúlknanna eru þó ósáttar við þessa ákvörðun. „Ég er í miklu uppnámi og bíður í raun við því að F1 hafi látið undan þrýstingi minnihlutans,“ sagðo Charlotte Gash sem var skiltastelpa í hlutastarfi. „Ég veit að við eigum að vera þarna til þess að líta vel út þegar við erum úti á brautinni, en ég var aðallega í því að tala við stuðningsmennina og var í raun auglýsing fyrir styrktaraðilana. Við elskum vinnuna okkar og viljum ekki að hún sé tekin af okkur.“ Caroline Hall, fyrrum skiltastelpa, tekur undir með Gash. „Mér finnst sorglegt að þeir hafi farið í svo afdrifaríka ákvörðun svo fljótt. Þeir hefðu getað nútímavætt hlutverkið fyrst í stað þess að taka það alveg út.“
Formúla Tengdar fréttir Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Sport Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti í sviðsljósinu Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Martin öflugur í góðum sigri Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Teitur inn í landsliðið Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Arnar skilur ekkert í Tottenham Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Bardagakapparnir vilja ólmir fá að keppa í Hvíta húsinu Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM „Sagan hefur sýnt það að ég er góður að þjálfa unga og efnilega leikmenn“ Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Sjá meira
Konur fylgja karlkyns keppendum í pílu ekki lengur upp á svið Ákveðið hefur verið að konur hætti að labba með körlum upp á svið. 27. janúar 2018 13:30