Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. janúar 2018 14:30 Gabriel Jesus verður lengi frá vegna meiðsla sem hann hlaut á gamlársdag vísir/getty Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani.Fjöldi meiðslaMeiðslum fjölgaði um 32 prósent í desember miðað við aðra mánuði tímabilsins, meiðlsi í desember voru 136 en meðaltal tímabilsins er 103 meiðsli á mánuði. Algengustu meiðslin voru vefjameiðsl; á vöðvum, liðböndum og sinum. Aukningin í þessum meiðslum í desembermánuði var 45 prósent, 65 stykki á móti meðaltali af 43,5. „Þétt leikjaplan er meðal áhrifavalda í þessari hækkun,“ sagði sjúkraþjálfarinn Dinnery við BBC Sport. „Samkvæmt rannskónum þá aukast líkur á meiðslum með fjölgun mínútna sem spilað er. Best er að leikmenn nái 48-72 tímum í hvíld á milli leikja, annars aukast líkurnar á meiðslum í vöðvum til muna.“Tími frá fyrsta jólaleiknum til þess síðastaÞað voru spilaðar fimm umferðir frá 16. desember til 4. janúar, 50 leikir á 14 leikdögum. Á sama tíma síðustu tímabil voru fjórar umferðir á þessum tíma. Félögin fengu mis mikinn tíma á milli leikja sinna, og er það eitt af því sem fór mest fyrir brjóstið á Jose Mourinho varðandi jólaálagið. Manchester United spilaði fjórar umferðir yfir jólin á 215 tímum, frá jafnteflinu við Leicester á Þorláksmessu til sigursins á Everton á nýársdag. Arsenal spilaði sína fjóra leiki hins vegar á 289 tímum, frá kvöldi 22. desember þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool og til jafnteflisins við Chelsea í gærkvöld. Forráðamenn deildarinnar segja að öll félögin hafi verið látin vita af þessu í upphafi tímabils, þar sem deildin hættir snemma í ár vegna Heimsmeistaramótsins. Ekkert félaganna tuttugu kvartaði yfir leikjaplaninu í sumar þegar það lá fyrir. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2. janúar 2018 11:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani.Fjöldi meiðslaMeiðslum fjölgaði um 32 prósent í desember miðað við aðra mánuði tímabilsins, meiðlsi í desember voru 136 en meðaltal tímabilsins er 103 meiðsli á mánuði. Algengustu meiðslin voru vefjameiðsl; á vöðvum, liðböndum og sinum. Aukningin í þessum meiðslum í desembermánuði var 45 prósent, 65 stykki á móti meðaltali af 43,5. „Þétt leikjaplan er meðal áhrifavalda í þessari hækkun,“ sagði sjúkraþjálfarinn Dinnery við BBC Sport. „Samkvæmt rannskónum þá aukast líkur á meiðslum með fjölgun mínútna sem spilað er. Best er að leikmenn nái 48-72 tímum í hvíld á milli leikja, annars aukast líkurnar á meiðslum í vöðvum til muna.“Tími frá fyrsta jólaleiknum til þess síðastaÞað voru spilaðar fimm umferðir frá 16. desember til 4. janúar, 50 leikir á 14 leikdögum. Á sama tíma síðustu tímabil voru fjórar umferðir á þessum tíma. Félögin fengu mis mikinn tíma á milli leikja sinna, og er það eitt af því sem fór mest fyrir brjóstið á Jose Mourinho varðandi jólaálagið. Manchester United spilaði fjórar umferðir yfir jólin á 215 tímum, frá jafnteflinu við Leicester á Þorláksmessu til sigursins á Everton á nýársdag. Arsenal spilaði sína fjóra leiki hins vegar á 289 tímum, frá kvöldi 22. desember þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool og til jafnteflisins við Chelsea í gærkvöld. Forráðamenn deildarinnar segja að öll félögin hafi verið látin vita af þessu í upphafi tímabils, þar sem deildin hættir snemma í ár vegna Heimsmeistaramótsins. Ekkert félaganna tuttugu kvartaði yfir leikjaplaninu í sumar þegar það lá fyrir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2. janúar 2018 11:00 Mest lesið Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Dagskráin í dag: Enski boltinn í tíu klukkutíma Sport Fleiri fréttir Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Man. City - West Ham | Bláklæddir geta tyllt sér á toppinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Sjá meira
Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2. janúar 2018 11:00