Nærri helmings aukning á vöðvameiðslum í desember Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. janúar 2018 14:30 Gabriel Jesus verður lengi frá vegna meiðsla sem hann hlaut á gamlársdag vísir/getty Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani.Fjöldi meiðslaMeiðslum fjölgaði um 32 prósent í desember miðað við aðra mánuði tímabilsins, meiðlsi í desember voru 136 en meðaltal tímabilsins er 103 meiðsli á mánuði. Algengustu meiðslin voru vefjameiðsl; á vöðvum, liðböndum og sinum. Aukningin í þessum meiðslum í desembermánuði var 45 prósent, 65 stykki á móti meðaltali af 43,5. „Þétt leikjaplan er meðal áhrifavalda í þessari hækkun,“ sagði sjúkraþjálfarinn Dinnery við BBC Sport. „Samkvæmt rannskónum þá aukast líkur á meiðslum með fjölgun mínútna sem spilað er. Best er að leikmenn nái 48-72 tímum í hvíld á milli leikja, annars aukast líkurnar á meiðslum í vöðvum til muna.“Tími frá fyrsta jólaleiknum til þess síðastaÞað voru spilaðar fimm umferðir frá 16. desember til 4. janúar, 50 leikir á 14 leikdögum. Á sama tíma síðustu tímabil voru fjórar umferðir á þessum tíma. Félögin fengu mis mikinn tíma á milli leikja sinna, og er það eitt af því sem fór mest fyrir brjóstið á Jose Mourinho varðandi jólaálagið. Manchester United spilaði fjórar umferðir yfir jólin á 215 tímum, frá jafnteflinu við Leicester á Þorláksmessu til sigursins á Everton á nýársdag. Arsenal spilaði sína fjóra leiki hins vegar á 289 tímum, frá kvöldi 22. desember þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool og til jafnteflisins við Chelsea í gærkvöld. Forráðamenn deildarinnar segja að öll félögin hafi verið látin vita af þessu í upphafi tímabils, þar sem deildin hættir snemma í ár vegna Heimsmeistaramótsins. Ekkert félaganna tuttugu kvartaði yfir leikjaplaninu í sumar þegar það lá fyrir. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2. janúar 2018 11:00 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Það er gömul tugga knattspyrnustjóranna á Englandi að kvarta yfir leikjaálagi yfir jólahátíðirnar. Nú síðast sagði Pep Guardiola í viðtali að enska knattspyrnusambandið væri að drepa leikmennina með þéttu leikjaplani.Fjöldi meiðslaMeiðslum fjölgaði um 32 prósent í desember miðað við aðra mánuði tímabilsins, meiðlsi í desember voru 136 en meðaltal tímabilsins er 103 meiðsli á mánuði. Algengustu meiðslin voru vefjameiðsl; á vöðvum, liðböndum og sinum. Aukningin í þessum meiðslum í desembermánuði var 45 prósent, 65 stykki á móti meðaltali af 43,5. „Þétt leikjaplan er meðal áhrifavalda í þessari hækkun,“ sagði sjúkraþjálfarinn Dinnery við BBC Sport. „Samkvæmt rannskónum þá aukast líkur á meiðslum með fjölgun mínútna sem spilað er. Best er að leikmenn nái 48-72 tímum í hvíld á milli leikja, annars aukast líkurnar á meiðslum í vöðvum til muna.“Tími frá fyrsta jólaleiknum til þess síðastaÞað voru spilaðar fimm umferðir frá 16. desember til 4. janúar, 50 leikir á 14 leikdögum. Á sama tíma síðustu tímabil voru fjórar umferðir á þessum tíma. Félögin fengu mis mikinn tíma á milli leikja sinna, og er það eitt af því sem fór mest fyrir brjóstið á Jose Mourinho varðandi jólaálagið. Manchester United spilaði fjórar umferðir yfir jólin á 215 tímum, frá jafnteflinu við Leicester á Þorláksmessu til sigursins á Everton á nýársdag. Arsenal spilaði sína fjóra leiki hins vegar á 289 tímum, frá kvöldi 22. desember þegar liðið gerði jafntefli við Liverpool og til jafnteflisins við Chelsea í gærkvöld. Forráðamenn deildarinnar segja að öll félögin hafi verið látin vita af þessu í upphafi tímabils, þar sem deildin hættir snemma í ár vegna Heimsmeistaramótsins. Ekkert félaganna tuttugu kvartaði yfir leikjaplaninu í sumar þegar það lá fyrir.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2. janúar 2018 11:00 Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Arsenal og Liverpool að slá heimsmetið United leitar að yfirmanni leikmannakaupa Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Arsenal eflir miðjuna enn frekar Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Sjá meira
Guardiola: Þessi leikjaniðurröðun er stórslys Leikjálagið í ensku úrvalsdeildinni um jól og áramót er alltaf gagnrýnt af einhverjum stjórum deildarinnar og nú hreinlega rýkur úr Pep Guardiola, stjóra Man. City. 2. janúar 2018 11:00