„Ég er bara hérna til skrauts“ Hersir Aron Ólafsson skrifar 31. janúar 2018 20:00 Samhjálp fagnaði 45 ára afmæli félagsins á kaffistofunni í Borgartúni í dag. Fullt var út úr dyrum í samkvæminu, en embættismenn stóðu vaktina í eldhúsinu. Starf Samhjálpar hófst í bílskúr á Sogavegi árið 1973. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, en í dag rekur Samhjálp fjögur áfanga- og stuðningsheimili, býður upp á meðferðarúrræði vegna áfengis- og vímuefnavanda og fæðir fjölda Íslendinga í morgnana og í hádeginu á kaffistofu sinni við Borgartún. Í tilefni dagsins voru hins vegar nýliðar í eldhúsinu, borgarstjóri, velferðarráðherra og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. „Þetta eru örugglega svona smá tilbreyting, en þeir sem standa hérna vaktina á hverjum degi, það eru þeir sem eiga hrós og þakklæti skilið. Ég er bara hérna til skrauts,“ segir Guðni.67 þúsund máltíðir á ári „Við finnum gríðarlegan velvilja í samfélaginu til starfsins og það er það sem hjálpar okkur að geta rekið starfið. Kaffistofan með 67 þúsund máltíðir á ári, hátt í 200 á dag,“ segir Vörður Leví Traustason, framkvæmdastjóri Samhjálpar. Menntaður kokkur og fjöldi sjálfboðaliða standa vaktina í Borgartúninu á hverjum degi. Vörður segir ekki veita af, enda fari því fjarri að aðsóknin hafi minnkað þrátt fyrir uppgang í efnahagslífinu. Skjólstæðingarnir séu fjölmargir og treysti á að hjálpin sé alltaf til staðar. „Við lokum aldrei, það er alltaf opið alla daga, jól og páska. Það þurfa allir að borða hvort sem það eru jól eða venjulegir dagar.“ Gestirnir í dag voru jafnvel fleiri en venjulega, en meirihlutinn samanstóð þó af fastagestum á kaffistofunni. Ein þeirra var píanóleikarinn Guðrún Bjarnadóttir, sem hefur borðað reglulega í Borgartúninu um nokkurra ára skeið. „Ég er búin að koma mikið. Ég missti allt, lenti í miklu slysi, þurfti að hætta að kenna píanó og allt svo ég er hér,“ segir Guðrún. Er alltaf jafn gott að borða hjá þeim?„Hérna? Kommon, kannski ekki alltaf, en já yfirleitt.“ Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira
Samhjálp fagnaði 45 ára afmæli félagsins á kaffistofunni í Borgartúni í dag. Fullt var út úr dyrum í samkvæminu, en embættismenn stóðu vaktina í eldhúsinu. Starf Samhjálpar hófst í bílskúr á Sogavegi árið 1973. Síðan þá hefur mikið vatn runnið til sjávar, en í dag rekur Samhjálp fjögur áfanga- og stuðningsheimili, býður upp á meðferðarúrræði vegna áfengis- og vímuefnavanda og fæðir fjölda Íslendinga í morgnana og í hádeginu á kaffistofu sinni við Borgartún. Í tilefni dagsins voru hins vegar nýliðar í eldhúsinu, borgarstjóri, velferðarráðherra og Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. „Þetta eru örugglega svona smá tilbreyting, en þeir sem standa hérna vaktina á hverjum degi, það eru þeir sem eiga hrós og þakklæti skilið. Ég er bara hérna til skrauts,“ segir Guðni.67 þúsund máltíðir á ári „Við finnum gríðarlegan velvilja í samfélaginu til starfsins og það er það sem hjálpar okkur að geta rekið starfið. Kaffistofan með 67 þúsund máltíðir á ári, hátt í 200 á dag,“ segir Vörður Leví Traustason, framkvæmdastjóri Samhjálpar. Menntaður kokkur og fjöldi sjálfboðaliða standa vaktina í Borgartúninu á hverjum degi. Vörður segir ekki veita af, enda fari því fjarri að aðsóknin hafi minnkað þrátt fyrir uppgang í efnahagslífinu. Skjólstæðingarnir séu fjölmargir og treysti á að hjálpin sé alltaf til staðar. „Við lokum aldrei, það er alltaf opið alla daga, jól og páska. Það þurfa allir að borða hvort sem það eru jól eða venjulegir dagar.“ Gestirnir í dag voru jafnvel fleiri en venjulega, en meirihlutinn samanstóð þó af fastagestum á kaffistofunni. Ein þeirra var píanóleikarinn Guðrún Bjarnadóttir, sem hefur borðað reglulega í Borgartúninu um nokkurra ára skeið. „Ég er búin að koma mikið. Ég missti allt, lenti í miklu slysi, þurfti að hætta að kenna píanó og allt svo ég er hér,“ segir Guðrún. Er alltaf jafn gott að borða hjá þeim?„Hérna? Kommon, kannski ekki alltaf, en já yfirleitt.“
Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Fleiri fréttir Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Sjá meira